Rafnar kaupir Rafnar-Hellas Árni Sæberg skrifar 9. nóvember 2023 08:57 Verksmiðja Rafnars-Hellas í Grikklandi. Rafnar Haftæknifyrirtækið Rafnar ehf. hefur keypt meirihluta í gríska skipasmíðafélaginu Rafnar-Hellas. Rafnar á Íslandi hefur unnið með Rafnar-Hellas frá árinu 2019, en það er það fyrirtæki sem hefur smíðað flesta báta í heiminum samkvæmt hönnun Rafnar. Lykilstarfsmenn og stofnendur Rafnar-Hellas munu koma inn í framkvæmdastjórn móðurfélagsins ásamt því að verða áfram eigendur að hluta í félaginu. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að með kaupunum styrkist alþjóðlegt tækni-, þjónustu- og framleiðsluteymi Rafnar verulega. Stefnt sé að því að auka framleiðslugetu Rafnar-Hellas strax á næsta ári, en hún sé nú um 25 bátar á ári. Gríska félagið hafi fyrst og fremst framleitt báta fyrir viðskiptavini Rafnar við Miðjarðarhafið, en hafi nýverið hafið að framleiða báta fyrir Bandaríkjamarkað, ásamt því að framleiða ómönnuð sjóför í samstarfi við stórt erlent tæknifyrirtæki, meðal annars fyrir viðskiptavin í Asíu. Spennandi tækifæri „Við höfum starfað náið með Rafnar-Hellas síðustu árin og þekkjum starfsfólkið og reksturinn vel. Þegar okkur bauðst að kaupa meirihluta í fyrirtækinu varð okkur strax ljóst að þetta væri spennandi tækifæri, sem við mættum ekki láta ganga okkur úr greipum. Eftirspurn eftir Rafnar bátum er mikil og verkefni okkar er að mæta þeirri eftirspurn, en um leið huga vel að gæðum og þróun framleiðslunnar,“ er haft eftir Birni Ársæli Péturssyni, stjórnarformanni Rafnar. „Við erum afar ánægð með að þessi kaup séu í höfn. Með því að eiga meirihlutann í því félagi sem framleiðir flesta báta með sérleyfi frá okkur getum við haft enn betri stjórn á vexti og þróun vörumerkisins. Við stefnum á að auka framleiðslugetuna í Grikklandi en það er mögulegt með minniháttar tilkostnaði og gerum ráð fyrir góðum tekjuvexti hjá Rafnar-Hellas á næsta ári,“ er haft eftir Benedikt Orra Einarssyni, framkvæmdastjóra Rafnar. Kaup og sala fyrirtækja Grikkland Nýsköpun Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að með kaupunum styrkist alþjóðlegt tækni-, þjónustu- og framleiðsluteymi Rafnar verulega. Stefnt sé að því að auka framleiðslugetu Rafnar-Hellas strax á næsta ári, en hún sé nú um 25 bátar á ári. Gríska félagið hafi fyrst og fremst framleitt báta fyrir viðskiptavini Rafnar við Miðjarðarhafið, en hafi nýverið hafið að framleiða báta fyrir Bandaríkjamarkað, ásamt því að framleiða ómönnuð sjóför í samstarfi við stórt erlent tæknifyrirtæki, meðal annars fyrir viðskiptavin í Asíu. Spennandi tækifæri „Við höfum starfað náið með Rafnar-Hellas síðustu árin og þekkjum starfsfólkið og reksturinn vel. Þegar okkur bauðst að kaupa meirihluta í fyrirtækinu varð okkur strax ljóst að þetta væri spennandi tækifæri, sem við mættum ekki láta ganga okkur úr greipum. Eftirspurn eftir Rafnar bátum er mikil og verkefni okkar er að mæta þeirri eftirspurn, en um leið huga vel að gæðum og þróun framleiðslunnar,“ er haft eftir Birni Ársæli Péturssyni, stjórnarformanni Rafnar. „Við erum afar ánægð með að þessi kaup séu í höfn. Með því að eiga meirihlutann í því félagi sem framleiðir flesta báta með sérleyfi frá okkur getum við haft enn betri stjórn á vexti og þróun vörumerkisins. Við stefnum á að auka framleiðslugetuna í Grikklandi en það er mögulegt með minniháttar tilkostnaði og gerum ráð fyrir góðum tekjuvexti hjá Rafnar-Hellas á næsta ári,“ er haft eftir Benedikt Orra Einarssyni, framkvæmdastjóra Rafnar.
Kaup og sala fyrirtækja Grikkland Nýsköpun Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira