Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 12:31 Þóra Kristín Jónsdóttir og Keira Breeanne Robinson vilja báðar vera mikið með boltann og það hefur bitnað á Þóru í vetur. S2 Sport Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Sigurinn á móti Fjölni var liðinu lífsnauðsynlegur og þar munaði miklu um góða frammistöðu landsliðskvennanna Tinnu Guðrúnar Alexandersdóttur og Þóru Kristínar Jónsdóttur. Þær voru saman með 48 stig og 10 stoðsendingar í þessum leik. Erlendu leikmenn Haukanna voru meðal annars til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en Haukarnir léku án Keira Robinson í Fjölnisleiknum. Hún er að glíma við meiðsli. „Við erum búin að ræða rosalega mikið Þóru Kristínu og þetta Haukalið í vetur. Ég hef ekki legið á mínum skoðunum en mér finnst Þóra Kristín og Keira ekki passa nógu vel saman,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra Kristín og Keira „Keira, erlendi leikmaðurinn hjá Haukaliðinu, er frábær leikmaður. Hún er örugglega einn af bestu erlendu leikmönnunum í deildinni. Við tölum svo oft um að að hún tekur ekki neitt frá neinum. Mér finnst Keira taka frá Þóru Kristínu,“ sagði Pálína. „Af hverju? Ég held að það sé af því að Þóra Kristín og hún séu svipaðir leikmenn. Þóra Kristín vill vera mikið með boltann og vill stýra spilinu. Ég held að Þóru Kristínu líði eins og hún geti ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera þegar Keira er inn á. Hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað veit ég ekki,“ sagði Pálína. „Mér finnst Haukunum vanta ógn inn í teig og ég held að Haukarnir eigi að leita að þannig erlendum leikmanni. Þær eru með Þóru og þær eru með Tinnu Guðrúnu sem báðar geta tekið upp boltann,“ sagði Pálína og nefnir Evu Margréti Kristjánsdóttur sem Haukarnir misstu frá sér í sumar. Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Sigurinn á móti Fjölni var liðinu lífsnauðsynlegur og þar munaði miklu um góða frammistöðu landsliðskvennanna Tinnu Guðrúnar Alexandersdóttur og Þóru Kristínar Jónsdóttur. Þær voru saman með 48 stig og 10 stoðsendingar í þessum leik. Erlendu leikmenn Haukanna voru meðal annars til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en Haukarnir léku án Keira Robinson í Fjölnisleiknum. Hún er að glíma við meiðsli. „Við erum búin að ræða rosalega mikið Þóru Kristínu og þetta Haukalið í vetur. Ég hef ekki legið á mínum skoðunum en mér finnst Þóra Kristín og Keira ekki passa nógu vel saman,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra Kristín og Keira „Keira, erlendi leikmaðurinn hjá Haukaliðinu, er frábær leikmaður. Hún er örugglega einn af bestu erlendu leikmönnunum í deildinni. Við tölum svo oft um að að hún tekur ekki neitt frá neinum. Mér finnst Keira taka frá Þóru Kristínu,“ sagði Pálína. „Af hverju? Ég held að það sé af því að Þóra Kristín og hún séu svipaðir leikmenn. Þóra Kristín vill vera mikið með boltann og vill stýra spilinu. Ég held að Þóru Kristínu líði eins og hún geti ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera þegar Keira er inn á. Hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað veit ég ekki,“ sagði Pálína. „Mér finnst Haukunum vanta ógn inn í teig og ég held að Haukarnir eigi að leita að þannig erlendum leikmanni. Þær eru með Þóru og þær eru með Tinnu Guðrúnu sem báðar geta tekið upp boltann,“ sagði Pálína og nefnir Evu Margréti Kristjánsdóttur sem Haukarnir misstu frá sér í sumar.
Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti