Greindu 580 sem höfðu ekki hugmynd um að þeir væru með HIV Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 10:07 Tónlistarmaðurinn ástsæli stofnaði Elton John AIDS Foundation árið 1992 og hefur safnað yfir 565 milljónum dala fyrir baráttuna gegn alnæmi. Getty/WireImage/Rob Ball Tónlistarmaðurinn Elton John mun ávarpa þingmenn í Bretlandi í dag og hvetja þá til að gera meira til að ná markmiði stjórnvalda um að útrýma nýjum tilfellum HIV fyrir árið 2030. Á sama tíma hefur verið greint frá því að 580 einstaklingar sem höfðu ekki hugmynd um að þeir voru með veiruna hafa greinst. Verkefnið gekk út á að skima blóðprufur allra sem sóttu ákveðnar bráðadeildir fyrir HIV og lifrarbólgu B og C, nema ef þeir tækju sérstaklega fram að þeir vildu það ekki. Samkvæmt BBC greindust 3.500 með að minnsta kosti eina af sýkingunum þremur, þar af 580 með HIV. Um var að ræða 33 bráðadeildir í Lundúnum, Manchester, Sussex og Blackpool, þar sem greiningar eru mun algengari en annars staðar í landinu. Tilgangur verkefnisins var að ná til einstaklinga sem þykja ólíklegir til að gangast undir próf sem eru gagngert hönnuð að skima fyrir HIV og lifrarbólgu en það byggir á reynslunni af blóðprófum sem gerð eru á þunguðum konum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Bretlandi greinast 42 prósent af þeim sem greinast með HIV svo seint að verulegar skemmdir hafa þegar orðið á ónæmiskerfinu. Skimanir á blóðprufum sem séu teknar í öðrum tilgangi auki líkurnar á því að einstaklingar greinist snemma. Aðgerðasinnar hafa kallað eftir því að verkefnið verði útvíkkað til svæða þar sem greiningar eru tíðari en annars staðar, til að mynda í Liverpool. Hvorki stjórnvöld né stjórnarandstaðan hefur hins vegar viljað skuldbinda sig til að fjármagna hið aukna umfang. Ítarlega frétt um málið má finna á vefsíðu BBC. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Á sama tíma hefur verið greint frá því að 580 einstaklingar sem höfðu ekki hugmynd um að þeir voru með veiruna hafa greinst. Verkefnið gekk út á að skima blóðprufur allra sem sóttu ákveðnar bráðadeildir fyrir HIV og lifrarbólgu B og C, nema ef þeir tækju sérstaklega fram að þeir vildu það ekki. Samkvæmt BBC greindust 3.500 með að minnsta kosti eina af sýkingunum þremur, þar af 580 með HIV. Um var að ræða 33 bráðadeildir í Lundúnum, Manchester, Sussex og Blackpool, þar sem greiningar eru mun algengari en annars staðar í landinu. Tilgangur verkefnisins var að ná til einstaklinga sem þykja ólíklegir til að gangast undir próf sem eru gagngert hönnuð að skima fyrir HIV og lifrarbólgu en það byggir á reynslunni af blóðprófum sem gerð eru á þunguðum konum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Bretlandi greinast 42 prósent af þeim sem greinast með HIV svo seint að verulegar skemmdir hafa þegar orðið á ónæmiskerfinu. Skimanir á blóðprufum sem séu teknar í öðrum tilgangi auki líkurnar á því að einstaklingar greinist snemma. Aðgerðasinnar hafa kallað eftir því að verkefnið verði útvíkkað til svæða þar sem greiningar eru tíðari en annars staðar, til að mynda í Liverpool. Hvorki stjórnvöld né stjórnarandstaðan hefur hins vegar viljað skuldbinda sig til að fjármagna hið aukna umfang. Ítarlega frétt um málið má finna á vefsíðu BBC.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira