Lögreglan skoðar samband NBA-stjörnu og stúlku undir lögaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 07:00 Josh Giddey hefur haldið áfram að spila með Oklahoma City Thunder þrátt fyrir allt fjaðrafokið. AP/Abbie Parr Lögreglan í Newport Beach í Kaliforníu fylki er nú farinn að rannsaka það hvort að NBA stjarnan Josh Giddey hjá Oklahoma City Thunder hafi brotið lög með sambandi við stúlku undir lögaldri. Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023 NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum