Karl og Katrín sögð hafa verið þau sem ræddu húðlit Archie Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2023 07:08 Scobie neitar því staðfastlega að hafa nefnt Karl og Katrínu í sambandi við umræður um húðlit Archie en þeirra var getið í hollensku útgáfu bókar hans um konungsfjölskylduna. Getty/WireImage/Karwai Tang Omid Scobie, höfundur bókarinnar Endgame: Inside the Royal Family, segir rannsókn hafna á því hvernig Karl Bretakonungur og Katrín, prinsessan af Wales, voru nefnd í tengslum við umræðu um húðlit sonar Harry Bretaprins og Meghan, eiginkonu hans, í hollenskri útgáfu bókarinnar. Harry og Meghan greindu frá því í viðtali við Opruh Winfrey að mögulegur húðlitur Archie, sonar þeirra, hefði verið ræddur innan konungsfjölskyldunnar eftir að þau tilkynntu að Meghan væri ólétt. Þau hafa aldrei nefnt nein nöfn í þessu samhengi en að sögn Scobie hefur það löngum verið vitað meðal blaðamanna á Bretlandseyjum að um hafi verið að ræða Karl og Katrínu. Hann segist hins vegar ekki hafa nefnt nöfnin í bók sinni og því vakti það furðu þegar greint var frá því að hollenska útgáfan hefði verið tekin úr dreifingu og upplaginu fargað sökum þess að Karl og Katrín væru nefnd til sögunnar. Buckingham höll hefur neitað að tjá sig um málið. Scobie hefur ítrekað að hann í bókinni tali hann aldrei um rasisma, heldur „ómeðvitaða fordóma“. Í hollensku útgáfunni kom fram að Meghan og Karl hefðu átt í bréfasamskiptum eftir að í ljós kom að Karl og Katrín hefðu tekið þátt í, greinilega óviðeigandi, samræðum um Archie. Að sögn Scobie áttu Harry og Meghan enga aðkomu að ritun bókarinnar en hann hefur sagt að hann og Meghan eigi sameiginlega vini. Vilhjálmur, prins af Wales, hefur neitað því að konungsfjölskyldan sé haldin fordómum. Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Harry og Meghan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Harry og Meghan greindu frá því í viðtali við Opruh Winfrey að mögulegur húðlitur Archie, sonar þeirra, hefði verið ræddur innan konungsfjölskyldunnar eftir að þau tilkynntu að Meghan væri ólétt. Þau hafa aldrei nefnt nein nöfn í þessu samhengi en að sögn Scobie hefur það löngum verið vitað meðal blaðamanna á Bretlandseyjum að um hafi verið að ræða Karl og Katrínu. Hann segist hins vegar ekki hafa nefnt nöfnin í bók sinni og því vakti það furðu þegar greint var frá því að hollenska útgáfan hefði verið tekin úr dreifingu og upplaginu fargað sökum þess að Karl og Katrín væru nefnd til sögunnar. Buckingham höll hefur neitað að tjá sig um málið. Scobie hefur ítrekað að hann í bókinni tali hann aldrei um rasisma, heldur „ómeðvitaða fordóma“. Í hollensku útgáfunni kom fram að Meghan og Karl hefðu átt í bréfasamskiptum eftir að í ljós kom að Karl og Katrín hefðu tekið þátt í, greinilega óviðeigandi, samræðum um Archie. Að sögn Scobie áttu Harry og Meghan enga aðkomu að ritun bókarinnar en hann hefur sagt að hann og Meghan eigi sameiginlega vini. Vilhjálmur, prins af Wales, hefur neitað því að konungsfjölskyldan sé haldin fordómum.
Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Harry og Meghan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira