Fyrrverandi forseta neitað að fara úr landi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 22:31 Petro Porosjenkó fyrrverandi Úkraínuforseta var neitað að fara úr landi. Vísir/AFP Landamæraverðir í Úkraínu neituðu fyrrum forseta landsins Petro Porosjenkó um að fara úr landi í gær vegna þess að hann ætlaði sér að fara á fund Viktors Orbáns Ungverjalandsforseta. Þetta segir SBU, öryggisþjónusta Úkraínu. Porosjenkó var forseti Úkraínu frá 2014 til 2019 og hafði skipulagt fundi með valdamiklu fólki í Evrópu en þurfti að aflýsa þeim vegna þess að honum var ekki hleypt úr landi. Saka Kreml um aðild Öryggisþjónusta Úkraína segir Ungverjalandsforseta reglulega viðra andúkraínsk viðhorf og sakaði Kreml um að hafa stillt fundinum upp sem þætti í „upplýsinga- og sálrænum hernaði gegn Úkraínu.“ Zoltan Kovács, talsmaður ungversku ríkisstjórnarinnar, birti í kjölfarið færslu á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagði Ungverjaland ekki hafa neinn áhuga á „innanríkis stjórnmáladeilum Selenskí forseta.“ In response to the statement published on the Security Service of Ukraine @ServiceSsu website:Hungary does not wish to play any part in President @ZelenskyyUa s internal political struggles. News reports such as this and these political purges are yet another indication that — Zoltan Kovacs (@zoltanspox) December 2, 2023 „Slíkar fréttir og slíkar pólitískar hreinsanir er enn annað sem bendir til þess að Úkraína sé ekki tilbúin að ganga í Evrópusambandið,“ bætti hann við. Áður neitað við landamærin Porosjenkó hefur áður verið neitað að yfirgefa landið, meðal annars í maí síðastliðnum þegar hann hugðist fara til Litháen. Eftir að hann fór úr embætti hefur hann sætt rannsóknum fyrir föðurlandssvik og spillingu sem hann heldur fram að hafi verið skipulagðar af arftaka hans og pólitíska erkifjanda Selenskí, núverandi forseta Úkraínu. Úkraína Ungverjaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Porosjenkó var forseti Úkraínu frá 2014 til 2019 og hafði skipulagt fundi með valdamiklu fólki í Evrópu en þurfti að aflýsa þeim vegna þess að honum var ekki hleypt úr landi. Saka Kreml um aðild Öryggisþjónusta Úkraína segir Ungverjalandsforseta reglulega viðra andúkraínsk viðhorf og sakaði Kreml um að hafa stillt fundinum upp sem þætti í „upplýsinga- og sálrænum hernaði gegn Úkraínu.“ Zoltan Kovács, talsmaður ungversku ríkisstjórnarinnar, birti í kjölfarið færslu á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagði Ungverjaland ekki hafa neinn áhuga á „innanríkis stjórnmáladeilum Selenskí forseta.“ In response to the statement published on the Security Service of Ukraine @ServiceSsu website:Hungary does not wish to play any part in President @ZelenskyyUa s internal political struggles. News reports such as this and these political purges are yet another indication that — Zoltan Kovacs (@zoltanspox) December 2, 2023 „Slíkar fréttir og slíkar pólitískar hreinsanir er enn annað sem bendir til þess að Úkraína sé ekki tilbúin að ganga í Evrópusambandið,“ bætti hann við. Áður neitað við landamærin Porosjenkó hefur áður verið neitað að yfirgefa landið, meðal annars í maí síðastliðnum þegar hann hugðist fara til Litháen. Eftir að hann fór úr embætti hefur hann sætt rannsóknum fyrir föðurlandssvik og spillingu sem hann heldur fram að hafi verið skipulagðar af arftaka hans og pólitíska erkifjanda Selenskí, núverandi forseta Úkraínu.
Úkraína Ungverjaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira