Saka Rússa um að myrða hermenn sem gefast upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 18:58 Atvikið átti sér stað nálægt Avdiivka þar sem mikil átök hafa geisað undanfarnar vikur. AP Yfirvöld í Kænugarði hafa sakað Rússa um stríðsglæpi eftir að myndband fór í dreifingu á samfélagsmiðlum sem virðist sýna hóp hermanna skjóta tvo úkraínska hermenn sem gáfu sig rússneskum hermönnum á vald til bana þegar þeir klifruðu upp úr skotgröf. Myndbandið sýnir hermann klifra upp úr skotgröf með hendur upp í loft og leggjast síðan á jörðina. Annar hermaður fylgir svo fordæmi hans. Rússnesku hermennirnir hófu þá skothríð og þar lýkur myndbandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu saksóknaraembættisins. Varnamálaráðuneyti Rússlands hefur ekki tjáð sig um málið. Athugið að myndbandið kunni að vekja óhug. Russian soldiers shot two unarmed Ukrainian POWs that surrendered near Stepove. The Ukrainian soldiers were reportedly left without ammunition and had to surrender, once the second soldier came out, they decided to shoot them both.Never forget what Ukraine is fighting against. pic.twitter.com/x53IuF6sSY— NOELREPORTS (@NOELreports) December 2, 2023 Dmítro Lúbinets, umboðsmaður mannréttinda úkraínska þingsins, tjáði sig um myndbandið á samfélagsmiðlinum Telegram seint í gær. „Í dag birtist myndband á netið sem sýnir aftöku úkraínskra hermanna sem gáfust upp fyrir rússneskum hermönnum. Þetta er enn annað brotið á Genfarsáttmálanum og vanvirðing í garð alþjóðlegra mannréttindalaga,“ segir Dmítro. „Aftaka þeirra sem gefast upp er stríðsglæpur!“ bætir hann við. Samkvæmt ríkissaksóknara þar í landi átti atvikið sér stað í Pokrovsk-héraði í Dónetsk-sýslu þar sem mikil átök hafa verið undanfarnar vikur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira
Myndbandið sýnir hermann klifra upp úr skotgröf með hendur upp í loft og leggjast síðan á jörðina. Annar hermaður fylgir svo fordæmi hans. Rússnesku hermennirnir hófu þá skothríð og þar lýkur myndbandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu saksóknaraembættisins. Varnamálaráðuneyti Rússlands hefur ekki tjáð sig um málið. Athugið að myndbandið kunni að vekja óhug. Russian soldiers shot two unarmed Ukrainian POWs that surrendered near Stepove. The Ukrainian soldiers were reportedly left without ammunition and had to surrender, once the second soldier came out, they decided to shoot them both.Never forget what Ukraine is fighting against. pic.twitter.com/x53IuF6sSY— NOELREPORTS (@NOELreports) December 2, 2023 Dmítro Lúbinets, umboðsmaður mannréttinda úkraínska þingsins, tjáði sig um myndbandið á samfélagsmiðlinum Telegram seint í gær. „Í dag birtist myndband á netið sem sýnir aftöku úkraínskra hermanna sem gáfust upp fyrir rússneskum hermönnum. Þetta er enn annað brotið á Genfarsáttmálanum og vanvirðing í garð alþjóðlegra mannréttindalaga,“ segir Dmítro. „Aftaka þeirra sem gefast upp er stríðsglæpur!“ bætir hann við. Samkvæmt ríkissaksóknara þar í landi átti atvikið sér stað í Pokrovsk-héraði í Dónetsk-sýslu þar sem mikil átök hafa verið undanfarnar vikur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira