Camilla Rut hættir jogginggallaframleiðslu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2023 13:32 Camilla Rut er hætt framleiðslu á jogginggöllum Camy Collections. Hún vegur nú og metur framhaldið. Instagram/CamillaRut Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur stöðvað framleiðslu á jogginggöllum, sem hún seldi undir vörumerkinu Camy Collections. Mikil óánægja hefur verið meðal viðskiptavina með gæði gallanna. Þetta segir Camilla í samtali við fréttastofu. Hún segist hafa ákveðið að stöðva framleiðsluna með þeim framleiðanda sem hefur séð um að gera fyrir hana gallana og stíga aðeins til baka. Nú þurfi hún að sjá hvert framhaldið verður. Vegna vangavelta um framhaldið hefur Camilla tekið Instagram-síðu Camy Collections úr birtingu. Í júní síðastliðnum hóf Camilla Rut sölu á jogginggöllum hjá vefverslun sinni Camy Collections. Gallarnir, það er að segja joggingbuxur og peysa í stíl, eru það eina sem eru til sölu hjá versluninni núna. Mikil óánægja var með gæði gallanna þegar þeir skiluðu sér í hendur neytenda og væst um Camillu vegna þessa. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Treysti nýrri verksmiðju til að inna verkið af hendi Umræða spratt upp um gallana á samfélagsmiðlum strax og þeir fóru í dreifingu og kvörtuðu margir undan því að efnið hnökraðist án mikillar notkunar eða þvotts. Þá kvörtuðu margir undan því að engan miða væri að finna inni í göllunum, hvorki með þvottaleiðbeiningum né öðrum upplýsingum. DV fjallaði um málið í október þegar Camilla tjáði sig um kvartanirnar. Sagði Camilla þá frá því að hún hefði í góðri trú valið sér saumastofu til að sjá um að gera gallana og hluti sendingar frá stofunni verið gallaður. „Gæðin eru allt önnur í hluta af sendingunni heldur en ég var búin að samþykkja, [öðruvísi en prufan sem ég fékk]. Það eru ekki gæði sem ég var tilbúin að sætta mig við. Þannig ég hafði samband við verksmiðjuna og lýsti yfir óánægju minni þar og þau báðust innilega afsökunar og lofuðu öllu fögru og þau ætluðu að senda mér aðra sendingu til að bæta upp fyrir gölluðu eintökin. En því miður var skaðinn skeður og margir búnir að fá til sín gölluð eintök,“ hefur DV eftir Camillu í umfjöllun sinni. Camilla segir í samtali við fréttastofu að það hafi verið visst högg fyrir sig hvernig gæði gallanna reyndust vera þegar þeir skiluðu sér til neytenda. Hún sé nú búin að endurgreiða öllum þeim sem fengu gallaða galla í hendurnar og íhugi næstu skref á meðan hún nýtur jólanna með fjölskyldunni. Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tímamót Tengdar fréttir „Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Þetta segir Camilla í samtali við fréttastofu. Hún segist hafa ákveðið að stöðva framleiðsluna með þeim framleiðanda sem hefur séð um að gera fyrir hana gallana og stíga aðeins til baka. Nú þurfi hún að sjá hvert framhaldið verður. Vegna vangavelta um framhaldið hefur Camilla tekið Instagram-síðu Camy Collections úr birtingu. Í júní síðastliðnum hóf Camilla Rut sölu á jogginggöllum hjá vefverslun sinni Camy Collections. Gallarnir, það er að segja joggingbuxur og peysa í stíl, eru það eina sem eru til sölu hjá versluninni núna. Mikil óánægja var með gæði gallanna þegar þeir skiluðu sér í hendur neytenda og væst um Camillu vegna þessa. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Treysti nýrri verksmiðju til að inna verkið af hendi Umræða spratt upp um gallana á samfélagsmiðlum strax og þeir fóru í dreifingu og kvörtuðu margir undan því að efnið hnökraðist án mikillar notkunar eða þvotts. Þá kvörtuðu margir undan því að engan miða væri að finna inni í göllunum, hvorki með þvottaleiðbeiningum né öðrum upplýsingum. DV fjallaði um málið í október þegar Camilla tjáði sig um kvartanirnar. Sagði Camilla þá frá því að hún hefði í góðri trú valið sér saumastofu til að sjá um að gera gallana og hluti sendingar frá stofunni verið gallaður. „Gæðin eru allt önnur í hluta af sendingunni heldur en ég var búin að samþykkja, [öðruvísi en prufan sem ég fékk]. Það eru ekki gæði sem ég var tilbúin að sætta mig við. Þannig ég hafði samband við verksmiðjuna og lýsti yfir óánægju minni þar og þau báðust innilega afsökunar og lofuðu öllu fögru og þau ætluðu að senda mér aðra sendingu til að bæta upp fyrir gölluðu eintökin. En því miður var skaðinn skeður og margir búnir að fá til sín gölluð eintök,“ hefur DV eftir Camillu í umfjöllun sinni. Camilla segir í samtali við fréttastofu að það hafi verið visst högg fyrir sig hvernig gæði gallanna reyndust vera þegar þeir skiluðu sér til neytenda. Hún sé nú búin að endurgreiða öllum þeim sem fengu gallaða galla í hendurnar og íhugi næstu skref á meðan hún nýtur jólanna með fjölskyldunni.
Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tímamót Tengdar fréttir „Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
„Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00