Enn fjölgar Bæjarins beztu á flugvellinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2023 07:01 Nýjasti pylsuvagninn á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Kolbeinn Tumi Pylsuvagnar Bæjarins beztu pylsna eru orðnir þrír á Keflavíkurflugvelli eftir opnun nýs staðar í síðustu viku. Pylsurnar hafa í lengri tíma verið vinsæll áfangastaður ferðamanna á Íslandi eins og sést hefur í löngum röðum við pylsuvagninn í miðbæ Reykjavíkur. Fyrirtækið opnaði útibú í verslun 10-11 í komusal Keflavíkurflugvallar fyrir ekki margt löngu. Í sumar bættist við pylsuvagn á biðsvæði í suðurbyggingu þar sem farþegar á leið til Bretlands, Bandaríkjanna og annarra landa utan Schengen fara um. Sá pylsuvagn er í svokölluðu pop-up rekstrarrými sem Isavia auglýsti eftir aðilum til að reka veitingasölu í síðasta vetur. Pylsuvagninn á neðri hæðinni í suðurbyggingunni sem var opnaður í sumar.Isavia „Stór hluti þeirra sem fara um biðsvæðið eru tengifarþegar sem dvelja að meðaltali aðeins um klukkustund í flugstöðinni. Því var lögð rík áhersla á afgreiðsluhraða við val á veitingaaðila fyrir pop-up rýmið,“ sagði á vef Isavia í júlí. Þriðji pylsuvagninn er staðsettur við vegabréfaeftirlitið hjá farþegum til landa utan Schengen, nærri Saga Lounge hjá farþegum Icelandair sem hafa viðeigandi aðgangskort. „Við viljum að gestir Keflavíkurflugvallar finni fyrir og upplifi Ísland þegar þeir eru þar og það er fátt íslenskara en Bæjarins bezstu pylsur. Hróður Bæjarins beztu hefur borist víða og því gleður það okkur að geta boðið gestum vallarins upp á hinar margrómuðu pylsur þeirra,“ sagði Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir deildarstjóri verslana og veitinga hjá Isavia í sumar. Pylsuvagninn góðkunni hóf fyrst rekstur árið 1937 í miðborg Reykjavíkur. Síðan þá hafa Bæjarins beztu boðið höfuðborgarbúum og nærsveitamönnum upp á sínar víðfrægu pylsur en í dag eru staðirnir orðnir ellefu talsins; Sjö staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórir á Suðurnesjum að nýja staðnum meðtöldum. Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Veitingastaðir Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Pylsurnar hafa í lengri tíma verið vinsæll áfangastaður ferðamanna á Íslandi eins og sést hefur í löngum röðum við pylsuvagninn í miðbæ Reykjavíkur. Fyrirtækið opnaði útibú í verslun 10-11 í komusal Keflavíkurflugvallar fyrir ekki margt löngu. Í sumar bættist við pylsuvagn á biðsvæði í suðurbyggingu þar sem farþegar á leið til Bretlands, Bandaríkjanna og annarra landa utan Schengen fara um. Sá pylsuvagn er í svokölluðu pop-up rekstrarrými sem Isavia auglýsti eftir aðilum til að reka veitingasölu í síðasta vetur. Pylsuvagninn á neðri hæðinni í suðurbyggingunni sem var opnaður í sumar.Isavia „Stór hluti þeirra sem fara um biðsvæðið eru tengifarþegar sem dvelja að meðaltali aðeins um klukkustund í flugstöðinni. Því var lögð rík áhersla á afgreiðsluhraða við val á veitingaaðila fyrir pop-up rýmið,“ sagði á vef Isavia í júlí. Þriðji pylsuvagninn er staðsettur við vegabréfaeftirlitið hjá farþegum til landa utan Schengen, nærri Saga Lounge hjá farþegum Icelandair sem hafa viðeigandi aðgangskort. „Við viljum að gestir Keflavíkurflugvallar finni fyrir og upplifi Ísland þegar þeir eru þar og það er fátt íslenskara en Bæjarins bezstu pylsur. Hróður Bæjarins beztu hefur borist víða og því gleður það okkur að geta boðið gestum vallarins upp á hinar margrómuðu pylsur þeirra,“ sagði Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir deildarstjóri verslana og veitinga hjá Isavia í sumar. Pylsuvagninn góðkunni hóf fyrst rekstur árið 1937 í miðborg Reykjavíkur. Síðan þá hafa Bæjarins beztu boðið höfuðborgarbúum og nærsveitamönnum upp á sínar víðfrægu pylsur en í dag eru staðirnir orðnir ellefu talsins; Sjö staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórir á Suðurnesjum að nýja staðnum meðtöldum.
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Veitingastaðir Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira