Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru Davíð Bergmann skrifar 5. desember 2023 22:00 Í silfrinu í gær kallaði fangelsismálastjóri eftir nýrri nálgun í málefnum ungra afbrotamanna, hér á landi. Í ljósi þeirra kolsvörtu skýrslu ríkisendurskoðunar sem er um fangelsismál hér á landi, er ekki annað hægt en að reka fingur ofan í lyklaborðið og koma eftirfarandi á framfæri. Það er ekki þannig að það hafi ekki verið reynt að vekja stjórnvöld frá værum blundi varðandi stöðu ungar afbrotamanna hér á landi í gegnum áratugina, eins og það að senda erindi á velferðarnefnd þingsins til að vekja máls á stöðu mála. Það verður líka að segjast eins og er að það er ansi lýjandi að standa upp á kassa og öskra sig hásan upp í tómt hjómið, að við verðum að koma með nýja nálgun í þessum málaflokki. Það eru örugglega 15-20 ár síðan að ég átti fund ásamt öðrum manni sem er með gífurlega reynslu á þessu sviði með dómsmálaráðherra. Á þeim fundi lýstum við áhyggjum okkar um stöðu ungra afbrotamanna. Viðkomandi ráðherra sem var þá er Björn Bjarnason boðaði til ráðstefnu á Hótel Sögu í kjölfarið, þar sem sérstaklega var boðið lögmönnum og dómurum til að ræða hvernig við ættu að nálgast unga afbrotamenn. Hvað komu margir lögmenn og dómarar, stutta svarið er enginn. Skildi skýrsla ríkisendurskoðunar og sér í lagi hver staða ungra afbrotamanna er í dag breyta einhverju núna. Getur verið að við séum í alvörunni að vakna eða ætlum við vakna við þann vonda draum eftir 10 ár að staðan verði hér eins og á hinum Norðurlöndunum? Nú þegar hefur harkan aukist og beitingu vopna samsvara því margfaldast. Eða verður þetta en ein skýrslan sem er gerð sem fær umfjöllun fjölmiðla í tvo daga og svo gleymt. Það þarf engum lögum að breyta, við getum hafist handa strax þetta rúmast allt innan 57.gr almennra hegningarlaga. 57. gr.[Ákveða má í dómi, að fresta skuli með skilyrðum um tiltekinn tíma:a. Ákvörðun um refsingu.b. Fullnustu refsingar.Skilorðstími má ekki vera skemmri en 1 ár og ekki lengri en 5 ár. Að jafnaði skal ákveða hann 2–3 ár. Upphaf skilorðstíma skal ákveðið í dómi hverju sinni.Frestun skal vera bundin því skilyrði, að aðili gerist ekki sekur um nýtt brot á skilorðstímanum, sbr. 60. gr. Frestun má einnig binda skilyrðum, eftir því sem hér segir:1. Að aðili sæti á skilorðstímanum umsjón einstakra manna, félags eða stofnunar. Aðili skal jafnan sæta slíkri umsjón, ef honum eru sett skilyrði samkvæmt 2.–5. tölul. hér á eftir.2. Að aðili hlíti fyrirmælum umsjónarmanns um dvalarstaði, menntun, vinnu, umgengni við aðra menn og notkun tómstunda.3. Að aðili neyti ekki á skilorðstímanum áfengis né deyfilyfja.4. Að aðili gangist undir dvöl á hæli tiltekinn tíma, ef nauðsyn þykir til bera, allt að 18 mánuðum, er venja þarf hann af notkun áfengis eða deyfilyfja, en ella allt að 1 ári.5. Að aðili gangist undir að þola takmarkanir á umráðum yfir tekjum sínum eða öðru, er fjárhag hans varðar.6. Að aðili greiði eftir getu fébætur fyrir tjón, sem hann hefur valdið með broti sínu.1)Dómari skal kynna dómfellda rækilega skilyrðin og gera honum ljósar afleiðingar skilorðsrofa. [Hafi dómfelldi ekki verið viðstaddur uppsögu héraðsdóms getur dómari falið lögreglu að kynna honum skilyrði og afleiðingar skilorðsrofa um leið og dómur er birtur.]2)]3)1)L. 101/1976, 8. gr. 2)L. 39/2000, 3. gr. 3)L. 22/1955, 4. gr.[57. gr. a.[Í dómi er heimilt að ákveða að allt að 3 mánuðir fangelsisrefsingar verði óskilorðsbundnir, en aðrir hlutar skilorðsbundnir.]1)Dæma má fésekt í tengslum við skilorðsdóm, þótt fésekt liggi ekki við broti, sem dæmt er út af.]2) Hins vegar þarf að skapast hefð í dóma framkvæmt til að innleiða þessi ákvæði ekki bara í orði heldur í verki líka. Hér hafa fallið dómar með svona ákvæðum í en það hefur ekki verið hægt að koma þeim í framkvæmt einfaldlega vegna þess að það hefur skort fjármagn og aðstöðu til að gera það. Það þarf ekki að finna upp hjólið í þessu fyrirmyndin er til víða um heim og það er meira segja til íslensk hugmyndafræði að svona vinnu sem hefur verið prufuð með góðum árangri. Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru. Höfundur er starfsmaður Fjölsmiðjunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fangelsismál Davíð Bergmann Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Í silfrinu í gær kallaði fangelsismálastjóri eftir nýrri nálgun í málefnum ungra afbrotamanna, hér á landi. Í ljósi þeirra kolsvörtu skýrslu ríkisendurskoðunar sem er um fangelsismál hér á landi, er ekki annað hægt en að reka fingur ofan í lyklaborðið og koma eftirfarandi á framfæri. Það er ekki þannig að það hafi ekki verið reynt að vekja stjórnvöld frá værum blundi varðandi stöðu ungar afbrotamanna hér á landi í gegnum áratugina, eins og það að senda erindi á velferðarnefnd þingsins til að vekja máls á stöðu mála. Það verður líka að segjast eins og er að það er ansi lýjandi að standa upp á kassa og öskra sig hásan upp í tómt hjómið, að við verðum að koma með nýja nálgun í þessum málaflokki. Það eru örugglega 15-20 ár síðan að ég átti fund ásamt öðrum manni sem er með gífurlega reynslu á þessu sviði með dómsmálaráðherra. Á þeim fundi lýstum við áhyggjum okkar um stöðu ungra afbrotamanna. Viðkomandi ráðherra sem var þá er Björn Bjarnason boðaði til ráðstefnu á Hótel Sögu í kjölfarið, þar sem sérstaklega var boðið lögmönnum og dómurum til að ræða hvernig við ættu að nálgast unga afbrotamenn. Hvað komu margir lögmenn og dómarar, stutta svarið er enginn. Skildi skýrsla ríkisendurskoðunar og sér í lagi hver staða ungra afbrotamanna er í dag breyta einhverju núna. Getur verið að við séum í alvörunni að vakna eða ætlum við vakna við þann vonda draum eftir 10 ár að staðan verði hér eins og á hinum Norðurlöndunum? Nú þegar hefur harkan aukist og beitingu vopna samsvara því margfaldast. Eða verður þetta en ein skýrslan sem er gerð sem fær umfjöllun fjölmiðla í tvo daga og svo gleymt. Það þarf engum lögum að breyta, við getum hafist handa strax þetta rúmast allt innan 57.gr almennra hegningarlaga. 57. gr.[Ákveða má í dómi, að fresta skuli með skilyrðum um tiltekinn tíma:a. Ákvörðun um refsingu.b. Fullnustu refsingar.Skilorðstími má ekki vera skemmri en 1 ár og ekki lengri en 5 ár. Að jafnaði skal ákveða hann 2–3 ár. Upphaf skilorðstíma skal ákveðið í dómi hverju sinni.Frestun skal vera bundin því skilyrði, að aðili gerist ekki sekur um nýtt brot á skilorðstímanum, sbr. 60. gr. Frestun má einnig binda skilyrðum, eftir því sem hér segir:1. Að aðili sæti á skilorðstímanum umsjón einstakra manna, félags eða stofnunar. Aðili skal jafnan sæta slíkri umsjón, ef honum eru sett skilyrði samkvæmt 2.–5. tölul. hér á eftir.2. Að aðili hlíti fyrirmælum umsjónarmanns um dvalarstaði, menntun, vinnu, umgengni við aðra menn og notkun tómstunda.3. Að aðili neyti ekki á skilorðstímanum áfengis né deyfilyfja.4. Að aðili gangist undir dvöl á hæli tiltekinn tíma, ef nauðsyn þykir til bera, allt að 18 mánuðum, er venja þarf hann af notkun áfengis eða deyfilyfja, en ella allt að 1 ári.5. Að aðili gangist undir að þola takmarkanir á umráðum yfir tekjum sínum eða öðru, er fjárhag hans varðar.6. Að aðili greiði eftir getu fébætur fyrir tjón, sem hann hefur valdið með broti sínu.1)Dómari skal kynna dómfellda rækilega skilyrðin og gera honum ljósar afleiðingar skilorðsrofa. [Hafi dómfelldi ekki verið viðstaddur uppsögu héraðsdóms getur dómari falið lögreglu að kynna honum skilyrði og afleiðingar skilorðsrofa um leið og dómur er birtur.]2)]3)1)L. 101/1976, 8. gr. 2)L. 39/2000, 3. gr. 3)L. 22/1955, 4. gr.[57. gr. a.[Í dómi er heimilt að ákveða að allt að 3 mánuðir fangelsisrefsingar verði óskilorðsbundnir, en aðrir hlutar skilorðsbundnir.]1)Dæma má fésekt í tengslum við skilorðsdóm, þótt fésekt liggi ekki við broti, sem dæmt er út af.]2) Hins vegar þarf að skapast hefð í dóma framkvæmt til að innleiða þessi ákvæði ekki bara í orði heldur í verki líka. Hér hafa fallið dómar með svona ákvæðum í en það hefur ekki verið hægt að koma þeim í framkvæmt einfaldlega vegna þess að það hefur skort fjármagn og aðstöðu til að gera það. Það þarf ekki að finna upp hjólið í þessu fyrirmyndin er til víða um heim og það er meira segja til íslensk hugmyndafræði að svona vinnu sem hefur verið prufuð með góðum árangri. Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru. Höfundur er starfsmaður Fjölsmiðjunnar.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun