Lucie hársbreidd frá bronsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:30 Lucie Stefaniková lyfti samalagt 515 kílóum. INSTAGRAM@LUCIE_MARTINS_LIFTS Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju. Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira
Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira