Tilkynnti að hann myndi missa af Opna ástralska á OnlyFans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 11:15 Nick Kyrgios verður ekki með á Opna ástralska risamótinu í tennis í janúar. John Walton/PA Images via Getty Images Hinn litríki Nick Kyrgios mun ekki taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis vegna meiðsla. Þetta staðfesti Kyrgios á OnlyFans síðu sinni í dag, en þessi 28 ára gamli Ástrali heur misst af öllum fjórum risamótum ársins vegna meiðsla. Hann hefur aðeins leikið einn leik á ATP-mótaröðinni í ár þar sem hann þurfti að sætta sig við tap gegn hinum kínverska Wu Yibing í júní. „Ég vil vera viss um að líkami minn fái þann tíma sem hann þarf til að ná sér af þessum meiðslum,“ sagði Kyrgios meðal annars á OnlyFans síðu sinni. Nick Kyrgios has confirmed his withdrawal from next month’s Australian Open for a second successive year due to ongoing injury problems 🇦🇺 ❌— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Kyrgios mun þó taka þátt á mótinu á annan hátt, en hann sagði sjálfur frá því að hann myndi lýsa einhverjum leikjum á mótinu. Opna ástralska risamótið í tennis fer fram í janúar á næsta ári þar sem hinn serbneski Novak Djokovic á titil að verja. Mótið hefst 14. janúar og úrslitaleikurinn fer fram sléttum tveimur vikum síðar. Tennis Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Þetta staðfesti Kyrgios á OnlyFans síðu sinni í dag, en þessi 28 ára gamli Ástrali heur misst af öllum fjórum risamótum ársins vegna meiðsla. Hann hefur aðeins leikið einn leik á ATP-mótaröðinni í ár þar sem hann þurfti að sætta sig við tap gegn hinum kínverska Wu Yibing í júní. „Ég vil vera viss um að líkami minn fái þann tíma sem hann þarf til að ná sér af þessum meiðslum,“ sagði Kyrgios meðal annars á OnlyFans síðu sinni. Nick Kyrgios has confirmed his withdrawal from next month’s Australian Open for a second successive year due to ongoing injury problems 🇦🇺 ❌— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Kyrgios mun þó taka þátt á mótinu á annan hátt, en hann sagði sjálfur frá því að hann myndi lýsa einhverjum leikjum á mótinu. Opna ástralska risamótið í tennis fer fram í janúar á næsta ári þar sem hinn serbneski Novak Djokovic á titil að verja. Mótið hefst 14. janúar og úrslitaleikurinn fer fram sléttum tveimur vikum síðar.
Tennis Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira