Chiellini leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:30 Giorgio Chiellini hefur sagt skilið við knattspyrnuferilinn eftir 23 ára veru á stóra sviðinu. Shaun Clark/Getty Images Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril. Chiellini, sem er 39 ára gamall, lék stærstan hluta ferilsins með Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem varnarmaðurinn lék 425 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 27 mörk. Hann gekk til liðs við félaigði frá uppeldisliði sínu, Livorno, árið 2004 og lék með liðinu til ársins 2022 þegar hann gekk í raðir Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni. Chiellini greindi frá ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna á samfélagsmiðlum sínum og sagði þar frá því að knattspyrnuferillinn hafi verið honum allt. Nú sé hins vegar komið að því að takast á við nýjar áskoranir og rita nýja kafla í líf sitt. You have been the most beautiful and intense journey of my life.You have been my everything. With you I have travelled a unique and unforgettable path.But now it is time to start new chapters, face new challenges and write further important and exciting pages of life. pic.twitter.com/IjHDDE4jMe— Giorgio Chiellini (@chiellini) December 12, 2023 Á ferli sínum vann Chiellini til fjölda titla, flestra þegar hann var leikmaður Juventus. Hann varð meðal annars ítalskur meistari með liðinu níu ár í röð frá 2012 til 2020 og ítalskur bikarmeistari fimm sinnum, þar af fjögur ár í röð frá 2015 til 2018. Hans seinasti leikur á ferlinum var í úrslitum MLS-deildarinnar með LAFC þar sem liðið þurfti að sætta sig við silfurverðlaun eftir tap gegn Columbus Crew. Ítalski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Sjá meira
Chiellini, sem er 39 ára gamall, lék stærstan hluta ferilsins með Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem varnarmaðurinn lék 425 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 27 mörk. Hann gekk til liðs við félaigði frá uppeldisliði sínu, Livorno, árið 2004 og lék með liðinu til ársins 2022 þegar hann gekk í raðir Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni. Chiellini greindi frá ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna á samfélagsmiðlum sínum og sagði þar frá því að knattspyrnuferillinn hafi verið honum allt. Nú sé hins vegar komið að því að takast á við nýjar áskoranir og rita nýja kafla í líf sitt. You have been the most beautiful and intense journey of my life.You have been my everything. With you I have travelled a unique and unforgettable path.But now it is time to start new chapters, face new challenges and write further important and exciting pages of life. pic.twitter.com/IjHDDE4jMe— Giorgio Chiellini (@chiellini) December 12, 2023 Á ferli sínum vann Chiellini til fjölda titla, flestra þegar hann var leikmaður Juventus. Hann varð meðal annars ítalskur meistari með liðinu níu ár í röð frá 2012 til 2020 og ítalskur bikarmeistari fimm sinnum, þar af fjögur ár í röð frá 2015 til 2018. Hans seinasti leikur á ferlinum var í úrslitum MLS-deildarinnar með LAFC þar sem liðið þurfti að sætta sig við silfurverðlaun eftir tap gegn Columbus Crew.
Ítalski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Sjá meira