Mary Poppins leikkonan Glynis Johns látin Lovísa Arnardóttir skrifar 4. janúar 2024 21:29 Glynis Johns var 100 ára þegar hún dó. Vísir/Getty Leikkonan Glynis Johns er látinn hundrað ára að aldri. Leikkonan var hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem frú Banks í kvikmyndinni Mary Poppins. Myndin er frá árinu 1964. Í myndinni söng Johns lagið Sister Sufragette og lék móðir barnanna sem Mary Poppins passaði. Johns fæddist í Suður Afríku og lést í dag heima hjá sér á dvalarheimilinu sínu af náttúrulegum orsökum. „í dag er sorgardagur í Hollywood. Hún er sú síðasta af gömlu Hollywood,“ sagði Mitch Clem umboðsmaður hennar þegar hann tilkynnti um andlát hennar. Johns var fyrst til að syngja þekkt lag Stephen Sondheim, Send in the Clowns en hann samdi lagið svo það hentaði rödd hennar. Glynis í hlutverki sínu sem frú Banks í Mary Poppins. Johns tók að sér mörg ólík hlutverk á ferli sínum og segir í samantekt um hana á vef Sky News að hún hafi verið fullkomnunarsinni. Sem dæmi um önnur hlutverk sem hún tók að sér eru Desiree Armfeldt í A Little Night Music en fyrir það fékk hún Tony verðlaun árið 1973. „Það er besta gjöf sem ég hef fengið í leikhúsinu,“ sagði Johns um það að Sondheim hafi samið lagið Send in the Clowns þannig það hentaði rödd hennar vel. Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Johns fæddist í Suður Afríku og lést í dag heima hjá sér á dvalarheimilinu sínu af náttúrulegum orsökum. „í dag er sorgardagur í Hollywood. Hún er sú síðasta af gömlu Hollywood,“ sagði Mitch Clem umboðsmaður hennar þegar hann tilkynnti um andlát hennar. Johns var fyrst til að syngja þekkt lag Stephen Sondheim, Send in the Clowns en hann samdi lagið svo það hentaði rödd hennar. Glynis í hlutverki sínu sem frú Banks í Mary Poppins. Johns tók að sér mörg ólík hlutverk á ferli sínum og segir í samantekt um hana á vef Sky News að hún hafi verið fullkomnunarsinni. Sem dæmi um önnur hlutverk sem hún tók að sér eru Desiree Armfeldt í A Little Night Music en fyrir það fékk hún Tony verðlaun árið 1973. „Það er besta gjöf sem ég hef fengið í leikhúsinu,“ sagði Johns um það að Sondheim hafi samið lagið Send in the Clowns þannig það hentaði rödd hennar vel.
Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira