Flautukarfa rétt framan við miðju tryggði Nuggets sigur Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 17:31 Jokic og félagar í Nuggets fagna sigurkörfunni Vísir/EPA NBA meistarar Denver Nuggets virðast óðum vera að finna taktinn en liðið lagði Golden State Warriors í nótt þar sem Nikola Jokic skoraði ótrúlega sigurkörfu. Jokic var allt í öllu í sóknarleik Nuggets með 34 stig, tíu stoðsendingar og níu fráköst. Hann jafnaði leikinn 127-127 þegar 26 sekúndur voru til leiksloka og Stephen Curry tapaði svo boltanum í næstu sókn Warriors sem færði Nuggets gullið tækifæri til að klára leikinn. Nuggets tóku leikhlé með 3,6 sekúndur á klukkunni þar Michael Malone, þjálfari Nuggets, teiknaði upp einfalt plan fyrir Jokic. „Driplaðu boltanum tvisvar svo þú komist yfir miðju og skjóttu.“ Einfalt plan en það bar árangur en Jokic sagði sjálfur að þetta væru auðveldustu skotin að taka því það væri bara einn möguleiki í boði. JOKIC WINS IT JOKER WINS THE GAME WITH THE #TissotBuzzerBeater FROM 39 FEET AWAY #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/ykPdygIQ03— NBA (@NBA) January 5, 2024 Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð í byrjun desember hafa meistarar Nuggets nú unnið ellefu af síðustu 13 leikjum sínum og sitja í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Golden State Warriors halda aftur á móti áfram að berjast í bökkum en liðið er enn undir 50 prósent vinningshlutfalli, í 11. sæti Vesturdeildarinnar með 16 sigra og 18 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Jokic var allt í öllu í sóknarleik Nuggets með 34 stig, tíu stoðsendingar og níu fráköst. Hann jafnaði leikinn 127-127 þegar 26 sekúndur voru til leiksloka og Stephen Curry tapaði svo boltanum í næstu sókn Warriors sem færði Nuggets gullið tækifæri til að klára leikinn. Nuggets tóku leikhlé með 3,6 sekúndur á klukkunni þar Michael Malone, þjálfari Nuggets, teiknaði upp einfalt plan fyrir Jokic. „Driplaðu boltanum tvisvar svo þú komist yfir miðju og skjóttu.“ Einfalt plan en það bar árangur en Jokic sagði sjálfur að þetta væru auðveldustu skotin að taka því það væri bara einn möguleiki í boði. JOKIC WINS IT JOKER WINS THE GAME WITH THE #TissotBuzzerBeater FROM 39 FEET AWAY #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/ykPdygIQ03— NBA (@NBA) January 5, 2024 Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð í byrjun desember hafa meistarar Nuggets nú unnið ellefu af síðustu 13 leikjum sínum og sitja í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Golden State Warriors halda aftur á móti áfram að berjast í bökkum en liðið er enn undir 50 prósent vinningshlutfalli, í 11. sæti Vesturdeildarinnar með 16 sigra og 18 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira