„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:00 Lebron James hafði áhyggjur af gengi liðsins þegar Lakers töpuðu fjórða leik sínum í röð í nótt. Tim Nwachukwu/Getty Images Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum. NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Sjá meira
Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum.
NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Sjá meira