Gæti vantað „einhverjar vörur í hillur“ Haga vegna afstöðu gegn verðhækkunum
![Finnur Oddsson, forstjóri Haga og Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins.](https://www.visir.is/i/74C89ED14347A655D77BE4E9E300F28142A96D29BC75FF2713C0AB2C70FFFCF9_713x0.jpg)
Forstjóri Haga sagði að í verslunum samstæðunnar verði tekin afgerandi afstaða gegn verðhækkunum sem teljist umfram það sem innistæða væri fyrir eða ógni samningsmarkmiðum komandi kjarasamninga. „Það er mögulegt að það muni vanta einhverjar vörur í hillur sem fólk er vant að geta gengið að; það væri einfaldlega vegna þess að okkar mati hafa þær hækkað of mikið.“
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/7B5F0AF373B313EF9D4DB693132266F4CDCBB64212E888AC9AF80813AB6447EB_308x200.jpg)
Forstjóri Haga hefur áhyggjur af „sterkum hækkunartakti“ á innlendri framleiðslu
Teikn eru á lofti um að hægt hefur á verðhækkunum á innfluttri dagvöru, segir forstjóri Haga, en hann hefur áhyggjur af „sterkum hækkunartakti“ á innlendri framleiðsluvöru.