Banamanninum áttræða sleppt úr gæsluvarðhaldi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 21:13 Atvikið átti sér stað í Frederiksberghverfi Kaupmannahafnar í síðasta mánuði. Getty/Ole Jensen Hinn 81 árs gamla Ebbe Preisler sem hefur verið handtekinn fyrir að drepa eiginkonu sína og reyna að fyrirfara sér í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Vísir fjallaði um málið í síðasta mánuði en hjónin tóku ítarlegt viðtal við danska miðilinn Politiken þar sem þau óskuðu eftir því að fá að deyja í sátt. Eiginkona Ebbe, Mariann Preisler, var þungt haldin af elliglöpum og verkjum. Komið var að henni látinni á hjúkrunarheimilinu þar sem hún dvaldi og eiginmanni hennar rænulausum hjá henni. Honum var þó bjargað og var handtekinnn í kjölfarið. Ebbe hafði verið í gæsluvarðhaldi frá 27. desember síðastliðnum en í gær var ákvað dómari í héraðsdómi Kaupmannahafnar að hann skyldi látinn laus. Ákæruvaldið áfrýjaði þeirri ákvörðun en áfrýjunardómstólinn staðfesti niðurstöðuna. Viðurkennir málsatvik en neitar sök Ebbe Preisler hrósaði meðföngum sínum hástert í samtali við DR og sagði að þeir hefðu stutt mjög við hann. „Þú átt sko ekkert að vera hér,“ eiga þeir sumir að hafa sagt við hann. Hann segir einnig að presturinn í fangelsinu þar sem honum var haldinn hafi útvegað honum leslampa svo hann geti lesið og skrifað á kvöldin. Ebbe Preisler hefur viðurkennt að málin hafi atvikast þennan örlagaríka dag eins og ákæruvaldið lýsir því en neitar því að hans sé sekur um morð. Hann heldur því fram að Mariann Preisler kona sín hafi verið með í ráðum og veitt honum upplýst samþykki. Það að hann hafi verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi þýðir ekki að hann sæti engri refsingu fyrir athæfi sitt. Hann á eftir að verða ákærður fyrir manndráp á næstunni. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Vísir fjallaði um málið í síðasta mánuði en hjónin tóku ítarlegt viðtal við danska miðilinn Politiken þar sem þau óskuðu eftir því að fá að deyja í sátt. Eiginkona Ebbe, Mariann Preisler, var þungt haldin af elliglöpum og verkjum. Komið var að henni látinni á hjúkrunarheimilinu þar sem hún dvaldi og eiginmanni hennar rænulausum hjá henni. Honum var þó bjargað og var handtekinnn í kjölfarið. Ebbe hafði verið í gæsluvarðhaldi frá 27. desember síðastliðnum en í gær var ákvað dómari í héraðsdómi Kaupmannahafnar að hann skyldi látinn laus. Ákæruvaldið áfrýjaði þeirri ákvörðun en áfrýjunardómstólinn staðfesti niðurstöðuna. Viðurkennir málsatvik en neitar sök Ebbe Preisler hrósaði meðföngum sínum hástert í samtali við DR og sagði að þeir hefðu stutt mjög við hann. „Þú átt sko ekkert að vera hér,“ eiga þeir sumir að hafa sagt við hann. Hann segir einnig að presturinn í fangelsinu þar sem honum var haldinn hafi útvegað honum leslampa svo hann geti lesið og skrifað á kvöldin. Ebbe Preisler hefur viðurkennt að málin hafi atvikast þennan örlagaríka dag eins og ákæruvaldið lýsir því en neitar því að hans sé sekur um morð. Hann heldur því fram að Mariann Preisler kona sín hafi verið með í ráðum og veitt honum upplýst samþykki. Það að hann hafi verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi þýðir ekki að hann sæti engri refsingu fyrir athæfi sitt. Hann á eftir að verða ákærður fyrir manndráp á næstunni.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira