Í þætti dagsins er farið yfir stöðuna á strákunum á EM og eðlilega aðeins rætt um Svartfellingana sem bíða strákanna í kvöld.
Sindri kom svo öllum á óvart er hann brast í söng en í ljós kom að hann var búinn að semja stuðningsmannalag fyrir Ómar Inga Magnússon. Það verður vonandi sungið á leiknum í kvöld.
Það er aldrei að vita að strákarnir semji fleiri lög á meðan mótinu stendur.
Sjá má þáttinn hér að neðan.