Miami Heat lætur gera styttu af Wade fyrir utan höllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 17:02 Dwyane Wade varð þrisvar sinnum NBA-meistari með Miami Heat. Getty/Ronald Martinez Dwyane Wade fær af sér bronsstyttu fyrir utan höllina hjá Miami Heat. Hann er af flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu félagsins og er sá fyrsti hjá því sem fær styttu. Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006. NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006.
NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira