Færeyingar eiga tvo markahæstu leikmenn EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 14:31 Elias Ellefsen á Skipagøtu kom að 47 mörkum í þremur leikjum færeyska liðsins, skoraði 23 mörk og gaf 24 stoðsendingar. Getty/Marco Steinbrenner Færeyska handboltalandsliðið er á heimleið frá Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi eftir tap fyrir Póllandi í gær. Færeyingar yfirgefa Þýskaland sem hetjur í heimalandinu enda náði liðið í stig á móti Noregi og stóð í bæði Slóveníu og Póllandi. Ekki slæmt á þeirra fyrsta stórmóti og hjá þessari fámennu þjóð. Athygli vekur að Færeyingar eiga nú tvo markahæstu leikmenn Evrópumótsins eftir leikina í gær. Þetta eru þeir Hákun West Av Teigum og Elias Ellefsen á Skipagøtu. Báðir skoruðu þeir 23 mörk í þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni en Hákun nýtti 85 prósent skota sinna. Elias var aftur á móti allt í öllu í sóknarleik færeyska liðsins og er einnig með langflestar stoðsendingar á mótinu eða 24 talsins. Elias var því með 7,7 mörk og 8,0 stoðsendingar að meðaltali í leikjum liðsins og kom því að 15,7 mörkum að meðaltali í leik. Hann kom þannig að ellefu fleiri mörkum en Daninn Mathias Gidsel sem situr í öðru sætinu eftir leikina í gær en helmingur riðlanna eiga eftir að spila sinn síðasta leik. EHF EM 2024 í handbolta Færeyjar Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Færeyingar yfirgefa Þýskaland sem hetjur í heimalandinu enda náði liðið í stig á móti Noregi og stóð í bæði Slóveníu og Póllandi. Ekki slæmt á þeirra fyrsta stórmóti og hjá þessari fámennu þjóð. Athygli vekur að Færeyingar eiga nú tvo markahæstu leikmenn Evrópumótsins eftir leikina í gær. Þetta eru þeir Hákun West Av Teigum og Elias Ellefsen á Skipagøtu. Báðir skoruðu þeir 23 mörk í þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni en Hákun nýtti 85 prósent skota sinna. Elias var aftur á móti allt í öllu í sóknarleik færeyska liðsins og er einnig með langflestar stoðsendingar á mótinu eða 24 talsins. Elias var því með 7,7 mörk og 8,0 stoðsendingar að meðaltali í leikjum liðsins og kom því að 15,7 mörkum að meðaltali í leik. Hann kom þannig að ellefu fleiri mörkum en Daninn Mathias Gidsel sem situr í öðru sætinu eftir leikina í gær en helmingur riðlanna eiga eftir að spila sinn síðasta leik. EHF
EM 2024 í handbolta Færeyjar Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira