Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 21:55 Það gekk fátt upp hjá íslenska liðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira