„Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 14:00 Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn eins marks sigur gegn Frökkum á Ólympíuleikunum í handbolta 2012. EPA/SRDJAN SUKI Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Þeir félagar rýndu í leik íslenska landsliðsins gegn því franska eftir tapið í gær ásamt Stefáni Árna Pálssyni, stjórnanda þáttarins. Ísland og Frakkland hafa oft mæst áður á handboltavellinum og oft hafa liðin tvö boðið upp á hörkuleiki. Áður en þremenningarnir fóru í það að rýna í leik gærdagsins bað Stefán Árni þá Hreiðar og Bjarna að rifja upp sinn eftirminnilegasta leik gegn Frökkum. „Ég var nú oftast bara uppi í stúku að horfa á þessa leiki,“ grínaðist Bjarni áður en Hreiðar greip boltann á lofti. „Við eigum náttúrulega úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum [2008] sem við töpum, en svo vinnum við þá 2012 í London í hörkuleik með einu marki,“ sagði Hreiðar. Bjarni rifjaði þá upp hvað Guðmundur Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari, hafði gert til að undirbúa liðið fyrir leiki gegn bestu handboltaþjóðum heims. „Það var svolítið merkilegt því Gummi Gumm var búinn að tala um að Frakkarnir væru það eina sem stæði í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi. Hann var markvisst búinn að vinna í því að spila æfingaleiki við þá og gera allt til að undirbúa sig eins vel og hann gæti gegn þeim. Hann var búinn að leggja svo mikla áherslu á það þannig að ná að klára þennan leik á Ólympíuleikunum 2012 var risa, risastórt,“ sagði Bjarni, en umræðuna, sem og þáttin í heild sinni, má hlusta á hér fyrir neðan. Besta sætið Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Þeir félagar rýndu í leik íslenska landsliðsins gegn því franska eftir tapið í gær ásamt Stefáni Árna Pálssyni, stjórnanda þáttarins. Ísland og Frakkland hafa oft mæst áður á handboltavellinum og oft hafa liðin tvö boðið upp á hörkuleiki. Áður en þremenningarnir fóru í það að rýna í leik gærdagsins bað Stefán Árni þá Hreiðar og Bjarna að rifja upp sinn eftirminnilegasta leik gegn Frökkum. „Ég var nú oftast bara uppi í stúku að horfa á þessa leiki,“ grínaðist Bjarni áður en Hreiðar greip boltann á lofti. „Við eigum náttúrulega úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum [2008] sem við töpum, en svo vinnum við þá 2012 í London í hörkuleik með einu marki,“ sagði Hreiðar. Bjarni rifjaði þá upp hvað Guðmundur Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari, hafði gert til að undirbúa liðið fyrir leiki gegn bestu handboltaþjóðum heims. „Það var svolítið merkilegt því Gummi Gumm var búinn að tala um að Frakkarnir væru það eina sem stæði í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi. Hann var markvisst búinn að vinna í því að spila æfingaleiki við þá og gera allt til að undirbúa sig eins vel og hann gæti gegn þeim. Hann var búinn að leggja svo mikla áherslu á það þannig að ná að klára þennan leik á Ólympíuleikunum 2012 var risa, risastórt,“ sagði Bjarni, en umræðuna, sem og þáttin í heild sinni, má hlusta á hér fyrir neðan.
Besta sætið Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða