Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 23:10 Tom Hollander var hortugur þar til hann sá hvað Tom Holland fær í bónusgreiðslu. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. Hollander sagði söguna í spjallþætti Seth Meyers. Þar útskýrði hann að þeir hefðu eitt sinn stuttlega verið hjá sama umboðsmanninum og svo virðist vera sem launadeildin hafi ruglað nöfnunum þeirra saman. Hinn 56 ára gamli leikari hefur undanfarin ár leikið í sjónvarpsþáttum á meðan 27 ára gamli kollegi hans hefur farið með hlutverk Kóngulóarmannsins í sex Marvel kvikmyndum. Hollander lýsti sögunni og hafði greinilega mikinn húmor fyrir málinu. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér: Hann sagðist hafa verið staddur á leiksýningu hjá félaga sínum. Hann hafi verið nýbúinn að leika í þætti hjá BBC og fengið fyrir það þrjátíu þúsund pund, eða því sem nemur rúmum fimm milljónum íslenskum króna. „Þarna sat ég fáránlega góður með mig, hortugur, nýbúinn að leika í þessum þætti sem var að fara að koma mér í gegnum næsta árið og ég hugsaði með mér: „Vá, hvað þetta er fínt. Mér gengur mjög vel.“ Hann hafi í hléi skoðað tölvupóstinn sinn og séð þar tölvupóst frá Marvel kvikmyndaverinu. Þar hafi staðið að um væri að ræða bónusgreiðslu fyrir The Avengers. „Þetta var rugl há upphæð. Þetta voru ekki einu sinni launin hans. Þetta var fyrsti bónusinn sem hann fékk. Ekki öll greiðslan heldur, heldur bara sú fyrsta. Og þetta var hærri upphæð en ég hafði nokkurn tímann séð. Þetta var sjö tölu upphæð. Hortugheit mín hurfu um leið.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
Hollander sagði söguna í spjallþætti Seth Meyers. Þar útskýrði hann að þeir hefðu eitt sinn stuttlega verið hjá sama umboðsmanninum og svo virðist vera sem launadeildin hafi ruglað nöfnunum þeirra saman. Hinn 56 ára gamli leikari hefur undanfarin ár leikið í sjónvarpsþáttum á meðan 27 ára gamli kollegi hans hefur farið með hlutverk Kóngulóarmannsins í sex Marvel kvikmyndum. Hollander lýsti sögunni og hafði greinilega mikinn húmor fyrir málinu. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér: Hann sagðist hafa verið staddur á leiksýningu hjá félaga sínum. Hann hafi verið nýbúinn að leika í þætti hjá BBC og fengið fyrir það þrjátíu þúsund pund, eða því sem nemur rúmum fimm milljónum íslenskum króna. „Þarna sat ég fáránlega góður með mig, hortugur, nýbúinn að leika í þessum þætti sem var að fara að koma mér í gegnum næsta árið og ég hugsaði með mér: „Vá, hvað þetta er fínt. Mér gengur mjög vel.“ Hann hafi í hléi skoðað tölvupóstinn sinn og séð þar tölvupóst frá Marvel kvikmyndaverinu. Þar hafi staðið að um væri að ræða bónusgreiðslu fyrir The Avengers. „Þetta var rugl há upphæð. Þetta voru ekki einu sinni launin hans. Þetta var fyrsti bónusinn sem hann fékk. Ekki öll greiðslan heldur, heldur bara sú fyrsta. Og þetta var hærri upphæð en ég hafði nokkurn tímann séð. Þetta var sjö tölu upphæð. Hortugheit mín hurfu um leið.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira