Elín snýr aftur af Gasaströndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2024 14:40 Elín hefur verið að sinna heilbrigðisþjónustu á Gasaströndinni frá miðjum desembermánuði. Rauði krossinn Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir, sem hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á sjúkrahúsi á Gasaströndinni síðustu sex vikur, er komin aftur til Íslands. Elín fór til Gasastrandarinnar til að starfa á European Gaza Hospital í borginni Rafah um miðbik desembermánaðar. Elín starfaði þar með skurðlækningateymi Alþjóðaráðs Rauða krossins. Ráðið hefur sinnt mannúðarstarfi á Gasa í samvinnu við palestínska Rauða hálfmánann síðan árið 1967 og reynir nú að tryggja íbúum strandarinnar aðgang að vatni, rafmagni, hreinlætisvörum og heilbrigðisþjónustu. Fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum að í starfi sínu á Gasaströndinni hafi Elín sinnt alvarlega særðu fólki, sem þurfi á lífsnauðsynlegum skurðaðgerðum að halda. Þar á meðal hafi verið börn. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft á Gasa. „Þetta er ekki fyrsta vettvangsferð Elínar fyrir Rauða krossinn vegna vopnaðra átaka á Gasa, en árið 2014 starfaði hún einnig í skurðlækningateymi á svæðinu. Elín hefur verið á útkallslista Rauða krossins á Íslandi vegna alþjóðlegs hjálparstarfs síðan árið 2010 og hefur síðan þá starfað á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Suður-Súdan, Afganistan, Sýrlandi, Jemen og á Haítí, ásamt Gasa.“ Átök í Ísrael og Palestínu Íslendingar erlendis Palestína Hjálparstarf Tengdar fréttir Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Elín fór til Gasastrandarinnar til að starfa á European Gaza Hospital í borginni Rafah um miðbik desembermánaðar. Elín starfaði þar með skurðlækningateymi Alþjóðaráðs Rauða krossins. Ráðið hefur sinnt mannúðarstarfi á Gasa í samvinnu við palestínska Rauða hálfmánann síðan árið 1967 og reynir nú að tryggja íbúum strandarinnar aðgang að vatni, rafmagni, hreinlætisvörum og heilbrigðisþjónustu. Fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum að í starfi sínu á Gasaströndinni hafi Elín sinnt alvarlega særðu fólki, sem þurfi á lífsnauðsynlegum skurðaðgerðum að halda. Þar á meðal hafi verið börn. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft á Gasa. „Þetta er ekki fyrsta vettvangsferð Elínar fyrir Rauða krossinn vegna vopnaðra átaka á Gasa, en árið 2014 starfaði hún einnig í skurðlækningateymi á svæðinu. Elín hefur verið á útkallslista Rauða krossins á Íslandi vegna alþjóðlegs hjálparstarfs síðan árið 2010 og hefur síðan þá starfað á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Suður-Súdan, Afganistan, Sýrlandi, Jemen og á Haítí, ásamt Gasa.“
Átök í Ísrael og Palestínu Íslendingar erlendis Palestína Hjálparstarf Tengdar fréttir Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05
„Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30
Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53