Fyrsta einvígi karls og konu í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 08:01 Stephen Curry og Sabrina Ionescu eru bæði svakalega þriggja stiga skyttur og þau eru klár í slaginn í þriggja stiga keppni stjörnuleiksins. @NBA Stórskytturnar Stephen Curry og Sabrina Ionescu munu mætast í sögulegri þriggja stiga keppni á Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta. Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024 NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024
NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira