„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2024 19:53 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. „Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“ Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
„Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“
Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira