„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 21:46 Josh Jefferson er hér með boltann og sækir á Ægir Örn Steinarsson leikmann Stjörnunnar. Vísir/Bára Dröfn Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira