Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 14:16 Victor Wembanyama treður boltanum í körfuna. Hann átti rosalegan leik í nótt. AP/Chris Young Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024 NBA Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira
Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024
NBA Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira