Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 14:16 Victor Wembanyama treður boltanum í körfuna. Hann átti rosalegan leik í nótt. AP/Chris Young Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024 NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024
NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira