Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 06:38 Alassane Ouattara forseti með Max-Alain Gradel sem lyftir bikarnum eftir sigur Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. AP/Themba Hadebe Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, tók á móti leikmönnum liðsins í gær og færði þeim gjafir með þökkum frá þjóðinni. Liðið vann úrslitaleikinn 2-1 með mörkum frá Franck Kessié og Sébastien Haller. Þetta var í þriðja sinn sem knattspyrnulið þjóðarinnar er Afríkumeistari en það vann líka 1992 og 2015. Allir leikmenn liðsins fengu fimmtíu milljónir CFA-franka hver en það jafngildir 11,3 milljónum íslenskra króna. Þeir fengu líka allir einbýlishús að gjöf. Emerse Fae þjálfari fékk reyndar tvöfaldan bónus en hann tók við liðinu af Jean-Louis Gasset á miðju móti. Gasset var rekinn eftir slaka frammistöðu i riðlakeppninni en liðið skreið inn í útsláttarkeppnina og fór síðan alla leið. „Þið hafið allir fært allir þjóðinni svo mikla hamingju, bravó, bravó,“ sagði Alassane Ouattara, forseti. Hann sæmdi leikmennina líka hæstu orðu þjóðarinnar. Every player in Côte d Ivoire s AFCON- winning squad is getting $82,000 and a villa worth $82,000.Coach Emerse Fae gets $164,000. You have brought happiness to all Ivorians, bravo, bravo, Ivorian President Alassane Ouattara said as he awarded them the nation s highest order pic.twitter.com/dpe7VZymnW— Larry Madowo (@LarryMadowo) February 13, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, tók á móti leikmönnum liðsins í gær og færði þeim gjafir með þökkum frá þjóðinni. Liðið vann úrslitaleikinn 2-1 með mörkum frá Franck Kessié og Sébastien Haller. Þetta var í þriðja sinn sem knattspyrnulið þjóðarinnar er Afríkumeistari en það vann líka 1992 og 2015. Allir leikmenn liðsins fengu fimmtíu milljónir CFA-franka hver en það jafngildir 11,3 milljónum íslenskra króna. Þeir fengu líka allir einbýlishús að gjöf. Emerse Fae þjálfari fékk reyndar tvöfaldan bónus en hann tók við liðinu af Jean-Louis Gasset á miðju móti. Gasset var rekinn eftir slaka frammistöðu i riðlakeppninni en liðið skreið inn í útsláttarkeppnina og fór síðan alla leið. „Þið hafið allir fært allir þjóðinni svo mikla hamingju, bravó, bravó,“ sagði Alassane Ouattara, forseti. Hann sæmdi leikmennina líka hæstu orðu þjóðarinnar. Every player in Côte d Ivoire s AFCON- winning squad is getting $82,000 and a villa worth $82,000.Coach Emerse Fae gets $164,000. You have brought happiness to all Ivorians, bravo, bravo, Ivorian President Alassane Ouattara said as he awarded them the nation s highest order pic.twitter.com/dpe7VZymnW— Larry Madowo (@LarryMadowo) February 13, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira