Ummæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 20:34 Kenny Smith var ekki vinsælasti maðurinn á samfélagsmiðlum í gær Vísir/Getty Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu. Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024 NBA Körfubolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024
NBA Körfubolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira