Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 17:31 Karl-Anthony Towns naut sín vel í leiknum og var aðeins sá fjórði til að skora fimmtíu stig í Stjörnuleiknum. Getty/Stacy Revere Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira