Reginn býðst til að að liðka fyrir yfirtöku með sölu eigna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2024 14:30 Halldór Benjamín Þorbergsson er forstjóri Regins. Vísir/Vilhelm Fasteignafélagið Reginn óskaði á föstudag eftir sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið í tengslum við fyrirhugaðrar yfirtöku á öllu hlutafé Eikar fasteignafélags. Reginn býðst til að selja eignir til að vinna gegn skaðlegum áhrifum á samkeppni vegna samrunans. Þetta kemur fram í tilkynningu Regins til Kauphallar í dag. Þar er rifjað upp að Reginn hafi í júní 2023 tilkynnt um ákvörðun stjórnar að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar. Tilboðið er meðal annars háð því skilyrði að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin eða geri ekki athugasemdir við þau sem Reginn geti ekki sætt sig við. Samkeppniseftirlitið hefur haft málið á borði sínu og andmælt fyrirhuguðum kaupum. Áhyggjur eftirlitsins snúa að því að viðskiptin hindri virka samkeppni og verði ekki samþykkt að óbreyttu. Reginn óskaði í framhaldi af því eftir sáttaviðræðum við eftirlitið á föstudag um hugsanleg skilyrði vegna viðskiptanna. „Samhliða voru lögð fram sjónarmið félagsins að því er varðar frummat Samkeppnislitsins ásamt hugmyndum að skilyrðum. Tillögur Regins að skilyrðum lúta meðal annars að því að sameinað félag Regins og Eikar selji frá sér tilteknar eignir í því skyni að vinna gegn skaðlegum áhrifum sem Samkeppniseftirlitið telur að gætu leitt af viðskiptunum. Umræddar tillögur Regins að skilyrðum eru nú til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu,“ segir í tilkynning Regins. „Vegna framangreinds hafa tímafrestir Samkeppniseftirlitsins til rannsóknar á viðskiptunum framlengst um fimmtán virka daga. Tímafrestur Samkeppniseftirlitsins til rannsóknar á samrunanum hefur því framlengst til 5. apríl næstkomandi. Gildistími tilboðsins rennur út þann 15. apríl.“ Samkeppnismál Kauphöllin Fasteignamarkaður Reginn Tengdar fréttir Forstjóri Regins minnkar stöðu sína og tekur á sig tap vegna framvirks samnings Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, hefur minnkað hlutafjáreign sína í fasteignfélaginu um meira en helming en hún hafði verið í gegnum framvirka samninga. Hann segir við Innherja að það hafi verið vandasöm staða samhliða hækkandi vöxtum og lækkunum á mörkuðum og því ákveðið að losa um hana og „innleysa tapið.“ 18. nóvember 2023 15:08 Vilja upplýsa markaðinn betur um fasteignaþróunarverkefni Reita Markaðurinn hefur ekki nógu góða innsýn í umfang þróunareigna Reita. Það er eitt af því sem læra má af samrunaviðræðum við Reginn, segir fjármálastjóri fasteignafélagsins, sem meðal annars á Kringluna og er með í deiliskipulagsferli allt að 418 íbúðir á því svæði. 14. nóvember 2023 16:04 Framlengja tilboðið vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur samþykkt beiðni Regins um að framlengja gildistíma valfrjáls tilboðs í allt hlutafé Eikar fasteignafélags. 2. nóvember 2023 22:26 Samrunaviðræður Eikar og Reita í strand Fasteignafélögin Eik og Reitir hafa hætt viðræðum um mögulegan samruna fasteignafélaganna tveggja. 1. október 2023 19:21 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Regins til Kauphallar í dag. Þar er rifjað upp að Reginn hafi í júní 2023 tilkynnt um ákvörðun stjórnar að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar. Tilboðið er meðal annars háð því skilyrði að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin eða geri ekki athugasemdir við þau sem Reginn geti ekki sætt sig við. Samkeppniseftirlitið hefur haft málið á borði sínu og andmælt fyrirhuguðum kaupum. Áhyggjur eftirlitsins snúa að því að viðskiptin hindri virka samkeppni og verði ekki samþykkt að óbreyttu. Reginn óskaði í framhaldi af því eftir sáttaviðræðum við eftirlitið á föstudag um hugsanleg skilyrði vegna viðskiptanna. „Samhliða voru lögð fram sjónarmið félagsins að því er varðar frummat Samkeppnislitsins ásamt hugmyndum að skilyrðum. Tillögur Regins að skilyrðum lúta meðal annars að því að sameinað félag Regins og Eikar selji frá sér tilteknar eignir í því skyni að vinna gegn skaðlegum áhrifum sem Samkeppniseftirlitið telur að gætu leitt af viðskiptunum. Umræddar tillögur Regins að skilyrðum eru nú til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu,“ segir í tilkynning Regins. „Vegna framangreinds hafa tímafrestir Samkeppniseftirlitsins til rannsóknar á viðskiptunum framlengst um fimmtán virka daga. Tímafrestur Samkeppniseftirlitsins til rannsóknar á samrunanum hefur því framlengst til 5. apríl næstkomandi. Gildistími tilboðsins rennur út þann 15. apríl.“
Samkeppnismál Kauphöllin Fasteignamarkaður Reginn Tengdar fréttir Forstjóri Regins minnkar stöðu sína og tekur á sig tap vegna framvirks samnings Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, hefur minnkað hlutafjáreign sína í fasteignfélaginu um meira en helming en hún hafði verið í gegnum framvirka samninga. Hann segir við Innherja að það hafi verið vandasöm staða samhliða hækkandi vöxtum og lækkunum á mörkuðum og því ákveðið að losa um hana og „innleysa tapið.“ 18. nóvember 2023 15:08 Vilja upplýsa markaðinn betur um fasteignaþróunarverkefni Reita Markaðurinn hefur ekki nógu góða innsýn í umfang þróunareigna Reita. Það er eitt af því sem læra má af samrunaviðræðum við Reginn, segir fjármálastjóri fasteignafélagsins, sem meðal annars á Kringluna og er með í deiliskipulagsferli allt að 418 íbúðir á því svæði. 14. nóvember 2023 16:04 Framlengja tilboðið vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur samþykkt beiðni Regins um að framlengja gildistíma valfrjáls tilboðs í allt hlutafé Eikar fasteignafélags. 2. nóvember 2023 22:26 Samrunaviðræður Eikar og Reita í strand Fasteignafélögin Eik og Reitir hafa hætt viðræðum um mögulegan samruna fasteignafélaganna tveggja. 1. október 2023 19:21 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Forstjóri Regins minnkar stöðu sína og tekur á sig tap vegna framvirks samnings Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, hefur minnkað hlutafjáreign sína í fasteignfélaginu um meira en helming en hún hafði verið í gegnum framvirka samninga. Hann segir við Innherja að það hafi verið vandasöm staða samhliða hækkandi vöxtum og lækkunum á mörkuðum og því ákveðið að losa um hana og „innleysa tapið.“ 18. nóvember 2023 15:08
Vilja upplýsa markaðinn betur um fasteignaþróunarverkefni Reita Markaðurinn hefur ekki nógu góða innsýn í umfang þróunareigna Reita. Það er eitt af því sem læra má af samrunaviðræðum við Reginn, segir fjármálastjóri fasteignafélagsins, sem meðal annars á Kringluna og er með í deiliskipulagsferli allt að 418 íbúðir á því svæði. 14. nóvember 2023 16:04
Framlengja tilboðið vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur samþykkt beiðni Regins um að framlengja gildistíma valfrjáls tilboðs í allt hlutafé Eikar fasteignafélags. 2. nóvember 2023 22:26
Samrunaviðræður Eikar og Reita í strand Fasteignafélögin Eik og Reitir hafa hætt viðræðum um mögulegan samruna fasteignafélaganna tveggja. 1. október 2023 19:21