Durant skýtur til baka á Barkley: „Töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 16:30 Kevin Durant tók ekki vel í gagnrýni Charles Barkley. getty/Stacy Revere Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur sent Charles Barkley tóninn eftir að hann gagnrýndi hann fyrir skort á leiðtogahæfileikum. Barkley hefur aldrei verið feiminn við að skjóta á Durant og gerði það nú síðast um helgina. Í beinni útsendingu frá Stjörnuleiknum sagði Barkley að Devin Booker þyrfti að stíga upp sem leiðtogi í Suns-liðinu því Durant væri það ekki. Það hefði margoft komið í ljós. Kevin's a follower. He's not a leader. He's proven that on all of his stops. - Charles Barkley on Kevin Durant (h/t @NBA_NewYork ) pic.twitter.com/TmH3gcTLxk— NBACentral (@TheDunkCentral) February 19, 2024 Durant gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni Barkleys og sendi honum tóninn. „Mér finnst það sé erfitt fyrir fólk sem er í sjónvarpi, sem kemur aldrei á æfingar eða leiki, að tala um það sem ég geri. Það er ekki á staðnum,“ sagði Durant. „Þetta er hluti af sjónvarpi. Þeir þurftu eitthvað til fylla plássið og svo þeir töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði. Ef þú ert ekki á æfingum með mér ber ég ekki virðingu fyrir skoðunum þínum.“ Durant kom til Phoenix frá Brooklyn Nets fyrir ári síðan. Á þessu tímabili er hann með 28,2 stig, 6,6 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Phoenix er í 5. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 22 töp. Hinn 35 ára Durant er tíundi stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA. Hann kom inn í deildina 2007 og hefur skorað 28.245 stig í 1.034 leikjum, eða 27,3 stig að meðaltali í leik. Durant varð meistari með Golden State Warriors 2017 og 2018 en Barkley og margir aðrir gefa lítið fyrir þá titla þar sem þeir finnst sem Durant hafi stokkið á bakið á Stephen Curry og félögum, sem voru með ógnarsterkt lið fyrir. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Barkley hefur aldrei verið feiminn við að skjóta á Durant og gerði það nú síðast um helgina. Í beinni útsendingu frá Stjörnuleiknum sagði Barkley að Devin Booker þyrfti að stíga upp sem leiðtogi í Suns-liðinu því Durant væri það ekki. Það hefði margoft komið í ljós. Kevin's a follower. He's not a leader. He's proven that on all of his stops. - Charles Barkley on Kevin Durant (h/t @NBA_NewYork ) pic.twitter.com/TmH3gcTLxk— NBACentral (@TheDunkCentral) February 19, 2024 Durant gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni Barkleys og sendi honum tóninn. „Mér finnst það sé erfitt fyrir fólk sem er í sjónvarpi, sem kemur aldrei á æfingar eða leiki, að tala um það sem ég geri. Það er ekki á staðnum,“ sagði Durant. „Þetta er hluti af sjónvarpi. Þeir þurftu eitthvað til fylla plássið og svo þeir töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði. Ef þú ert ekki á æfingum með mér ber ég ekki virðingu fyrir skoðunum þínum.“ Durant kom til Phoenix frá Brooklyn Nets fyrir ári síðan. Á þessu tímabili er hann með 28,2 stig, 6,6 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Phoenix er í 5. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 22 töp. Hinn 35 ára Durant er tíundi stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA. Hann kom inn í deildina 2007 og hefur skorað 28.245 stig í 1.034 leikjum, eða 27,3 stig að meðaltali í leik. Durant varð meistari með Golden State Warriors 2017 og 2018 en Barkley og margir aðrir gefa lítið fyrir þá titla þar sem þeir finnst sem Durant hafi stokkið á bakið á Stephen Curry og félögum, sem voru með ógnarsterkt lið fyrir.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti