Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson og Atli Arason skrifa 22. febrúar 2024 22:45 Nicolo Melli var frábær í kvöld. Kevin C. Cox/Getty Images Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Leikur kvöldsins fór fram í Pesaro á Ítalíu og var hnífjafn í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 24-24. Í öðrum leikhluta stigu heimamenn á bensíngjöfina á meðan sóknarleikur gestanna var hvergi sjáanlegur, staðan í hálfleik 50-39. Tyrkjum gegn illa að ögra forystu heimamanna og var það ekki fyrr en í fjórða leikhluta sem þeir náðu einhverju áhlaupi. Það var hins vegar of lítið, of seint og Ítalía vann sjö stiga sigur á endanum. Lokatölur í Pesaro 87-80. Það eru því Ísland og Ítalía sem byrja undankeppnina á sigri á meðan Tyrkland og Ungverjaland eru án stiga. An inspirational @NikMelli ignites @Italbasket to an opening victory over @TBF Read all about this #EuroBasket Qualifiers battle below. — FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 22, 2024 Nicolo Melli var stigahæstur hjá Ítalíu með 17 stig, jafnframt tók hann 7 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Tarik Biberovic var stigahæstur hjá gestunum með 27 stig. Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Leikur kvöldsins fór fram í Pesaro á Ítalíu og var hnífjafn í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 24-24. Í öðrum leikhluta stigu heimamenn á bensíngjöfina á meðan sóknarleikur gestanna var hvergi sjáanlegur, staðan í hálfleik 50-39. Tyrkjum gegn illa að ögra forystu heimamanna og var það ekki fyrr en í fjórða leikhluta sem þeir náðu einhverju áhlaupi. Það var hins vegar of lítið, of seint og Ítalía vann sjö stiga sigur á endanum. Lokatölur í Pesaro 87-80. Það eru því Ísland og Ítalía sem byrja undankeppnina á sigri á meðan Tyrkland og Ungverjaland eru án stiga. An inspirational @NikMelli ignites @Italbasket to an opening victory over @TBF Read all about this #EuroBasket Qualifiers battle below. — FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 22, 2024 Nicolo Melli var stigahæstur hjá Ítalíu með 17 stig, jafnframt tók hann 7 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Tarik Biberovic var stigahæstur hjá gestunum með 27 stig.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn