Framlengir til 2026 og verður launahæsti þjálfari deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 14:14 Steve Kerr hefur þjálfað Warriors síðan 2014. Undir hans stjórn hefur liðið unnið 501 leik og tapað 264 sinnum. Alex Goodlett/Getty Images Steve Kerr og Golden State Warriors hafa komist að samkomulagi um tveggja ára framlengingu á samningi þess fyrrnefnda til ársins 2026. Því fylgir launahækkun sem mun gera Steve Kerr að launahæsta þjálfara NBA deildarinnar. Samningur þjálfarans rennur út að þessu tímabili loknu en heimildamenn ESPN greina frá því að samkomulag sé í höfn um tveggja ára framlengingu. Sagt er frá því að Kerr fái 35 milljónir dollara greitt næstu tvö árin, 17,5 milljónir á ári hverju. BREAKING: Golden State’s Steve Kerr has agreed on a two-year, $35 million contract extension, Rick Smith and Dan Eveloff of @PrioritySports tell ESPN. Kerr’s new deal makes him the highest paid coach in league history at $17.5M a year. pic.twitter.com/Hpd0xslyCU— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 24, 2024 Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, skrifaði nýlega undir átta ára risasamning sem gerði hann launahæstan með 15 milljónar dollara á ári, en Kerr mun ýta honum af stalli. Gregg Popovich hjá San Antonio Spurs er launahærri en þeir báðir en hann starfar bæði sem þjálfari og forseti félagsins, sem setur hann í annan launaflokk. Steve Kerr og Steph Curry, leikstjórnandi Warriors, munu þá vera með jafn langa samninga, til ársins 2026. Þeir, ásamt fleirum, hafa náð stórgóðum árangri undanfarin ár með Warriors en síðan Kerr tók við þjálfun hefur liðið fjórum sinnum hampað meistaratitli, síðast árið 2021. Auk starfa sinna sem þjálfari Warriors mun Steve Kerr stýra landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París í sumar. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Samningur þjálfarans rennur út að þessu tímabili loknu en heimildamenn ESPN greina frá því að samkomulag sé í höfn um tveggja ára framlengingu. Sagt er frá því að Kerr fái 35 milljónir dollara greitt næstu tvö árin, 17,5 milljónir á ári hverju. BREAKING: Golden State’s Steve Kerr has agreed on a two-year, $35 million contract extension, Rick Smith and Dan Eveloff of @PrioritySports tell ESPN. Kerr’s new deal makes him the highest paid coach in league history at $17.5M a year. pic.twitter.com/Hpd0xslyCU— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 24, 2024 Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, skrifaði nýlega undir átta ára risasamning sem gerði hann launahæstan með 15 milljónar dollara á ári, en Kerr mun ýta honum af stalli. Gregg Popovich hjá San Antonio Spurs er launahærri en þeir báðir en hann starfar bæði sem þjálfari og forseti félagsins, sem setur hann í annan launaflokk. Steve Kerr og Steph Curry, leikstjórnandi Warriors, munu þá vera með jafn langa samninga, til ársins 2026. Þeir, ásamt fleirum, hafa náð stórgóðum árangri undanfarin ár með Warriors en síðan Kerr tók við þjálfun hefur liðið fjórum sinnum hampað meistaratitli, síðast árið 2021. Auk starfa sinna sem þjálfari Warriors mun Steve Kerr stýra landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París í sumar.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira