Opið bréf til ríkisendurskoðanda Árný Björg Blandon skrifar 29. febrúar 2024 08:00 Fyrst vil ég óska ykkur til hamingju með að vera kosin fyrirmyndarstofnun fimmta árið í röð. Þið vinnið ykkar vinnu sem er traustvekjandi fyrir okkur, hina almennu landsmenn og borgara. Eftir umfjöllun Kveiks 27. feb, 2024 um blóðmerahald, fer þá ekki eitthvað að gerast í áttina að því að forstjóri og yfirdýralæknir Mast verði látnar taka pokann sinn? Að ábyrgðarfyllra og traustara fólk taki þeirra sæti?Fólk sem lætur sig varða dýravernd í alvöru og fer eftir reglum samkvæmt dýraverndunarlögum en "eru ekki með allt niðrum sig" eins og Inga Sæland kemst svo vel að orði um Mast og yfirdýralækni á netforsíðu Rúv 28 feb 2024. Það virðist aldrei neitt vera Mast að kenna þegar alvarleg tilfelli og brotalöm koma upp varðandi dýraníð hér og þar um landið. Fara alltaf í vörn eða jafnvel kenna fjárskorti um. Það er engin afsökun fyrir því að hjálpa ekki dýrum I neyð. Samkæmt dýraverndunarlögum “skal” hjálpa þeim. III. kafli.Almenn ákvæði um meðferð dýra. Það eru alltof mörg tifelli víða um landið þar sem ekkert er að gert þegar ill umhirða dýra á sér stað. Aðstæður sem hafa leitað í fréttamiðla, jafnvel ár eftir ár og ekkert að gert. Gæti talið upp svo margt, en þið eruð farin að þekkja ýmis mál af ábendingum sem ykkur hafa verið sendar.Ég vil líka nota tækifærið og þakka ykkur fyrir að svara þeim. Með virðingu og þökk fyrir hönd óendanlega marga dýravina hér á landinu okkar fagra. Höfundur vinnur við þýðingar og textaritun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Blóðmerahald Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Fyrst vil ég óska ykkur til hamingju með að vera kosin fyrirmyndarstofnun fimmta árið í röð. Þið vinnið ykkar vinnu sem er traustvekjandi fyrir okkur, hina almennu landsmenn og borgara. Eftir umfjöllun Kveiks 27. feb, 2024 um blóðmerahald, fer þá ekki eitthvað að gerast í áttina að því að forstjóri og yfirdýralæknir Mast verði látnar taka pokann sinn? Að ábyrgðarfyllra og traustara fólk taki þeirra sæti?Fólk sem lætur sig varða dýravernd í alvöru og fer eftir reglum samkvæmt dýraverndunarlögum en "eru ekki með allt niðrum sig" eins og Inga Sæland kemst svo vel að orði um Mast og yfirdýralækni á netforsíðu Rúv 28 feb 2024. Það virðist aldrei neitt vera Mast að kenna þegar alvarleg tilfelli og brotalöm koma upp varðandi dýraníð hér og þar um landið. Fara alltaf í vörn eða jafnvel kenna fjárskorti um. Það er engin afsökun fyrir því að hjálpa ekki dýrum I neyð. Samkæmt dýraverndunarlögum “skal” hjálpa þeim. III. kafli.Almenn ákvæði um meðferð dýra. Það eru alltof mörg tifelli víða um landið þar sem ekkert er að gert þegar ill umhirða dýra á sér stað. Aðstæður sem hafa leitað í fréttamiðla, jafnvel ár eftir ár og ekkert að gert. Gæti talið upp svo margt, en þið eruð farin að þekkja ýmis mál af ábendingum sem ykkur hafa verið sendar.Ég vil líka nota tækifærið og þakka ykkur fyrir að svara þeim. Með virðingu og þökk fyrir hönd óendanlega marga dýravina hér á landinu okkar fagra. Höfundur vinnur við þýðingar og textaritun.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar