Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 11:31 Anthony Edwards átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Indiana Pacers í nótt. getty/Dylan Buell Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum fór Indiana í sókn, tveimur stigum undir, 111-113. Bennedict Mathurin fékk boltann alveg við körfu Minnesota og ætlaði að leggja hann ofan í og jafna metin. Kom þá ekki Edwards eins og skrattinn úr sauðaleggnum, stökk hæð sína í loft upp, varði skotið og tryggði Úlfunum sigurinn. Edwards var að vonum hinn sáttasti eftir vörsluna en hann fann líka til enda rak hann höfuðið nokkuð harkalega í körfuna er hann varði skot Mathurins. Varnartilþrifin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. I encourage everyone to watch THE ANTHONY EDWARDS game from tonight! pic.twitter.com/Eok3YraPt5— Russillo (@ryenarussillo) March 8, 2024 „Já, ég held ég hafi rekið hausinn í og mér er mjög illt. Ég lenti líka á úlnliðnum. Ég hef aldrei hoppað svona hátt á ævinni,“ sagði Edwards eftir leikinn. „Ég er með háan sársaukaþröskuld og datt nokkuð harkalega þegar ég varði skotið. Ég held ég sé nokkuð harður gaur.“ Edwards var einnig frábær í sókninni í leiknum í nótt og skoraði 44 stig. Hann er með 26,1 stig, 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur. Minnesota er á toppi Vesturdeildarinnar með 44 sigra og nítján töp. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð. NBA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum fór Indiana í sókn, tveimur stigum undir, 111-113. Bennedict Mathurin fékk boltann alveg við körfu Minnesota og ætlaði að leggja hann ofan í og jafna metin. Kom þá ekki Edwards eins og skrattinn úr sauðaleggnum, stökk hæð sína í loft upp, varði skotið og tryggði Úlfunum sigurinn. Edwards var að vonum hinn sáttasti eftir vörsluna en hann fann líka til enda rak hann höfuðið nokkuð harkalega í körfuna er hann varði skot Mathurins. Varnartilþrifin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. I encourage everyone to watch THE ANTHONY EDWARDS game from tonight! pic.twitter.com/Eok3YraPt5— Russillo (@ryenarussillo) March 8, 2024 „Já, ég held ég hafi rekið hausinn í og mér er mjög illt. Ég lenti líka á úlnliðnum. Ég hef aldrei hoppað svona hátt á ævinni,“ sagði Edwards eftir leikinn. „Ég er með háan sársaukaþröskuld og datt nokkuð harkalega þegar ég varði skotið. Ég held ég sé nokkuð harður gaur.“ Edwards var einnig frábær í sókninni í leiknum í nótt og skoraði 44 stig. Hann er með 26,1 stig, 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur. Minnesota er á toppi Vesturdeildarinnar með 44 sigra og nítján töp. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð.
NBA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira