Steph Curry um forsetaframboð í framtíðinni: „Kannski“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 23:00 Stephen Curry hefur átt frábæra feril með Golden State Warriors en það styttist í það að skórnir fari upp á hillu. Getty/Cole Burston Stephen Curry er besta skytta NBA-sögunnar og labbar örugglega inn í Heiðurshöll körfuboltans við fyrsta tækifæri. Framtíð hans gæti legið í stjórnmálunum. Curry er margfaldur NBA-meistari og stórstjarna deildarinnar í meira en áratug. Hann er elskaður og dáður af mörgum og þekktur fyrir að koma vel fyrir og forðast vesen og vandræði utan vallar. .@StephenCurry30 wants to help kids find their inner confidence with his book, I Am Extraordinary. He tells @jerickaduncan about his focus on children s literacy and his potential post-basketball future: I have an interest in leveraging every part of my influence for good. pic.twitter.com/FkrDF6GhbH— CBS Mornings (@CBSMornings) March 12, 2024 Það styttist vissulega í annan endann á ferli Curry og svo gæti farið að kappinn fari í stjórnmálin eftir að ferli hans lýkur. Curry var að kynna nýja barnabók sína í CBS Mornings þættinum þegar hann var spurður út í áhuga sinn að fara út í stjórnmál í framtíðinni. Fréttakonan Jericka Duncan spurði hann beint út hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til forseta. „Kannski,“ svaraði Stephen Curry. „Ég hef áhuga á því nýta áhrif mín til góðs á alla mögulegan hátt,“ sagði Curry og hélt áfram: „Svo ef að það er rétta leiðin til að hafa slík jákvæða áhrif þá er það möguleiki. Ég er ekki beint að tala um forsetaframboð heldur frekar að ef ég get náð fram þýðingarmiklum breytingum í pólítík eða hvort að það sé önnur leið utan stjórnmálanna,“ sagði Curry. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Curry er margfaldur NBA-meistari og stórstjarna deildarinnar í meira en áratug. Hann er elskaður og dáður af mörgum og þekktur fyrir að koma vel fyrir og forðast vesen og vandræði utan vallar. .@StephenCurry30 wants to help kids find their inner confidence with his book, I Am Extraordinary. He tells @jerickaduncan about his focus on children s literacy and his potential post-basketball future: I have an interest in leveraging every part of my influence for good. pic.twitter.com/FkrDF6GhbH— CBS Mornings (@CBSMornings) March 12, 2024 Það styttist vissulega í annan endann á ferli Curry og svo gæti farið að kappinn fari í stjórnmálin eftir að ferli hans lýkur. Curry var að kynna nýja barnabók sína í CBS Mornings þættinum þegar hann var spurður út í áhuga sinn að fara út í stjórnmál í framtíðinni. Fréttakonan Jericka Duncan spurði hann beint út hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til forseta. „Kannski,“ svaraði Stephen Curry. „Ég hef áhuga á því nýta áhrif mín til góðs á alla mögulegan hátt,“ sagði Curry og hélt áfram: „Svo ef að það er rétta leiðin til að hafa slík jákvæða áhrif þá er það möguleiki. Ég er ekki beint að tala um forsetaframboð heldur frekar að ef ég get náð fram þýðingarmiklum breytingum í pólítík eða hvort að það sé önnur leið utan stjórnmálanna,“ sagði Curry. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira