Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 23:31 Stephen Curry hefur umturnað því hvernig körfubolti er spilaður. EPA-EFE/WILL OLIVER Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni. Körfubolti NBA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Sjá meira
Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Sjá meira