Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 19:47 Xavi ræðir við dómara. Ekki er vitað hvort dómarar Spánir séu æstir í að hann verði áfram í starfi en forráðamenn Barcelona vilja það hins vegar. Alex Caparros/Getty Images Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Sjá meira
Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Sjá meira