Randle undir hnífinn og missir af úrslitakeppninni með Knicks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 15:31 Julius Randle verður ekki meira með á þessari leiktíð. Sarah Stier/Getty Images Julius Randle hefur undanfarnar vikur gert allt sem hann getur til að vera klár fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er ljóst að hann þarf að fara undir hnífinn og verður því ekki með New York Knicks fyrr en á næstu leiktíð. Hinn 29 ára gamli Randle meiddist á öxl fyrr á þessu ári en hefur undanfarna tvo mánuði verið í stífri endurhæfingu i von um að vera klár í úrslitakeppnina. Knicks hafa leikið vel á leiktíðinni og var talið að liðið gæti farið langt í úrslitakeppninni. Það þarf þó að gera svo án Randle sem hefur ekki náð að jafna sig og neyðist til að fara í aðgerð á hægri öxl. Þetta er mikið áfall fyrir Knicks en þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu þá spilaði Randle eins og engill fram að meiðslunum. Hann skoraði að meðaltali 24 stig í leik, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. BREAKING: After two months of rehabilitation to attempt a return to the New York Knicks, All-NBA forward Julius Randle will undergo season-ending right shoulder surgery, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Yc6FJAPgp7— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 4, 2024 Liðsfélagar hans þurftu þó ekki á honum að halda í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings með 11 stiga mun, 120-109. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Herbergisfélagarnir Jalen Brunson og Josh Hart fóru fyrir liðinu í sigrinum. Brunson skoraði 35 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hart skoraði 31 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Knicks eru sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með sama sigurhlutfall og Orlando Magic sem er sæti ofar. Ljóst er að miklu máli skiptir að enda í efstu fjórum sætunum upp á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Önnur úrslit í nótt Miami Heat 105 – 109 Philadelphia 76ers Dallas Mavericks 109 – 95 Atlanta Hawks Houston Rockets 110 – 133 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102 – 100 Denver Nuggets Körfubolti NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Leik lokið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Randle meiddist á öxl fyrr á þessu ári en hefur undanfarna tvo mánuði verið í stífri endurhæfingu i von um að vera klár í úrslitakeppnina. Knicks hafa leikið vel á leiktíðinni og var talið að liðið gæti farið langt í úrslitakeppninni. Það þarf þó að gera svo án Randle sem hefur ekki náð að jafna sig og neyðist til að fara í aðgerð á hægri öxl. Þetta er mikið áfall fyrir Knicks en þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu þá spilaði Randle eins og engill fram að meiðslunum. Hann skoraði að meðaltali 24 stig í leik, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. BREAKING: After two months of rehabilitation to attempt a return to the New York Knicks, All-NBA forward Julius Randle will undergo season-ending right shoulder surgery, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Yc6FJAPgp7— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 4, 2024 Liðsfélagar hans þurftu þó ekki á honum að halda í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings með 11 stiga mun, 120-109. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Herbergisfélagarnir Jalen Brunson og Josh Hart fóru fyrir liðinu í sigrinum. Brunson skoraði 35 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hart skoraði 31 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Knicks eru sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með sama sigurhlutfall og Orlando Magic sem er sæti ofar. Ljóst er að miklu máli skiptir að enda í efstu fjórum sætunum upp á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Önnur úrslit í nótt Miami Heat 105 – 109 Philadelphia 76ers Dallas Mavericks 109 – 95 Atlanta Hawks Houston Rockets 110 – 133 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102 – 100 Denver Nuggets
Körfubolti NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Leik lokið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu