„Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. apríl 2024 22:48 Rúnar Erlingsson var allt annað en sáttur við leikmenn sína. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. „Það vantaði öll klókiindi í okkar leik og við vorum bara mjög slakar í 35 mínútur. Við vorum vitlausar og þá sérstaklega í aðgerðum okkar á varnarhelmingnum. Við fórum út úr leikplaninu okkar trekk í trekk og framkvæmdum hlutina bara mjög illa,“ sagði Rúnar eftir tapið. „Þegar það voru fimm mínútur eftir vorum við hins vegar bara með jafna stöðu þrátt fyrir að hafa spilað eins og við spiluðum. Þá köstum við leiknum frá okkur með slakri lokasókn og því fór sem fór,“ sagði Rúnar þar að auki. „Þetta var líklega bara beggja blands hugarfar og svo bara náðum við ekki fram því besta í okkar spilamennsku. Leikmenn náðu ekki að sýna sitt rétta andlit sem er bara mjög pirrandi á þessum tímapunkti á tímabilinu,“ sagði hann svekktur. „Við erum með háleit markmið en Valsliðið er líka með reynslumikla og góða leikmenn innanborðs. Það eru landsliðsmenn og atvinnumenn í þeirra röðum og við þurfum topp frammistöður til þess að komast áfram. Nú erum var bara komnar á núllpunkt aftur og ég þarf að ýta við mínum leikmönnum og kalla fram klókdindin og hungrið til þess að fara með sigur af hólmi í Njarðvík á þriðjudaginn,“ sagði Rúnar um verkefni sitt í framhaldinu. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Það vantaði öll klókiindi í okkar leik og við vorum bara mjög slakar í 35 mínútur. Við vorum vitlausar og þá sérstaklega í aðgerðum okkar á varnarhelmingnum. Við fórum út úr leikplaninu okkar trekk í trekk og framkvæmdum hlutina bara mjög illa,“ sagði Rúnar eftir tapið. „Þegar það voru fimm mínútur eftir vorum við hins vegar bara með jafna stöðu þrátt fyrir að hafa spilað eins og við spiluðum. Þá köstum við leiknum frá okkur með slakri lokasókn og því fór sem fór,“ sagði Rúnar þar að auki. „Þetta var líklega bara beggja blands hugarfar og svo bara náðum við ekki fram því besta í okkar spilamennsku. Leikmenn náðu ekki að sýna sitt rétta andlit sem er bara mjög pirrandi á þessum tímapunkti á tímabilinu,“ sagði hann svekktur. „Við erum með háleit markmið en Valsliðið er líka með reynslumikla og góða leikmenn innanborðs. Það eru landsliðsmenn og atvinnumenn í þeirra röðum og við þurfum topp frammistöður til þess að komast áfram. Nú erum var bara komnar á núllpunkt aftur og ég þarf að ýta við mínum leikmönnum og kalla fram klókdindin og hungrið til þess að fara með sigur af hólmi í Njarðvík á þriðjudaginn,“ sagði Rúnar um verkefni sitt í framhaldinu.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira