Stefnir Megan Thee Stallion fyrir meint áreiti á vinnustað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 09:44 Megan Thee Stallion er sögð afar óþægileg í samvinnu, í hið minnsta af tökumanninum. EPA-EFE/SARAH YENESEL Fyrrverandi tökumaður sem starfaði fyrir rapparann Megan Thee Stallion hefur stefnt rapparanum og framleiðslufyrirtæki hennar fyrir meinta áreitni á vinnustað. Þá segir í stefnu hans að hún hafi stuðlað að eitraðri vinnustaðamenningu. Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira