„Heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:01 Remy Martin er mikill listamaður í körfubolta og var mikill happafengur fyrir Keflvíkinga. Vísir/Hulda Margrét Remy Martin átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Keflavíkur á Álftanesi í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira