Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 22:36 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, mun ekki þjálfa Hauka á næsta tímabili Vísir/Pawel Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. „Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
„Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira