„Kviknaði á okkur og við náðum að slökkva í þeim“ Stefán Marteinn skrifar 27. apríl 2024 18:46 Birna Benónýsdóttir var eðlilega sátt með sigur dagsins. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík 93-65. „Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
„Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti