Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 18:31 Tammy Abraham jafnaði metin í blálokin. Francesco Pecoraro/Getty Images Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá lifnaði heldur betur yfir leiknum í síðari hálfleik. Gestirnir fengu vítaspyrnu þegar tæplega klukkustund var liðin og úr henni skoraði Paulo Dybala. Sú forystu entist þó ekki lengi en Mathias Olivera jafnaði metin fyrir heimamenn aðeins sex mínútum síðar. Þegar sex mínútur voru til loka venjulegs leiktíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Victor Osimhen fór á punktinn og kom Napolí í 2-1. Það var svo áðurnefndur Abraham sem jafnaði metin á 89. mínútu leiksins. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur að þessu sinni. ⏱️ FT | Che partita al Maradona!!! Pareggio pirotecnico ricco di emozioni!!! 🎇🎆#NapoliRoma 2-2 pic.twitter.com/TCa71WOkGo— Lega Serie A (@SerieA) April 28, 2024 Roma er sem stendur með 59 stig í 5. sæti, fjórum minna en Bologna sem er sæti ofar en aðeins tveimur meira en Atalanta sem er sæti neðar og á leik til góða. Napolí, sem varð meistari á síðustu leiktíð, er í 8. sæti með 50 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik þá lifnaði heldur betur yfir leiknum í síðari hálfleik. Gestirnir fengu vítaspyrnu þegar tæplega klukkustund var liðin og úr henni skoraði Paulo Dybala. Sú forystu entist þó ekki lengi en Mathias Olivera jafnaði metin fyrir heimamenn aðeins sex mínútum síðar. Þegar sex mínútur voru til loka venjulegs leiktíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Victor Osimhen fór á punktinn og kom Napolí í 2-1. Það var svo áðurnefndur Abraham sem jafnaði metin á 89. mínútu leiksins. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur að þessu sinni. ⏱️ FT | Che partita al Maradona!!! Pareggio pirotecnico ricco di emozioni!!! 🎇🎆#NapoliRoma 2-2 pic.twitter.com/TCa71WOkGo— Lega Serie A (@SerieA) April 28, 2024 Roma er sem stendur með 59 stig í 5. sæti, fjórum minna en Bologna sem er sæti ofar en aðeins tveimur meira en Atalanta sem er sæti neðar og á leik til góða. Napolí, sem varð meistari á síðustu leiktíð, er í 8. sæti með 50 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira