Lakers lætur Ham líklega fara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2024 17:55 Himm fimmtugi Ham hefur stýrt Lakers síðan 2022. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. Lakers féll úr leik gegn ríkjandi meisturum Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Liðið tapaði á endanum 4-1 en leikirnir voru flestir mjög jafnir en Darvin Ham, þjálfari Lakers, þótti ekki taka nægilega góðar ákvarðanir í seríunni. Nú hefur Shams Charania, sérfræðingur The Athletic um NBA-deildina, sagt að Lakers sé að íhuga að láta Ham fara. Hann hefur nú stýrt liðinu í tvö tímabil, í fyrra fór liðið alla leið í úrslit Vesturdeildar þar sem því var sópað úr leik gegn Denver. Nú mætti það Denver í 1. umferð úrslitakeppninnar og tapaði 4-1. Lakers finish to season has left coach Darvin Ham’s future in serious peril, as some stakeholders indicate he is highly unlikely to return, sources say.What went wrong for L.A. and inside LeBron James’ future at @TheAthletic with @sam_amick, @jovanbuha: https://t.co/soHAI7QRpk— Shams Charania (@ShamsCharania) April 30, 2024 Ekki kemur fram hver gæti tekið við Lakers en orðrómar um að leikmenn hafi hætt að hlusta á Ham fyrr á þessu ári hafa orðið háværari og háværari. Í frétt á The Athletic kom fram að ónefndur leikmaður liðsins hafi sagt „við þurfum líka á þjálfun að halda.“ Forráðafólk Lakers fær nægan tíma til að hugsa sinn gang þar sem það er enn töluvert í að yfirstandandi leiktíð klárist. Körfubolti NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Lakers féll úr leik gegn ríkjandi meisturum Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Liðið tapaði á endanum 4-1 en leikirnir voru flestir mjög jafnir en Darvin Ham, þjálfari Lakers, þótti ekki taka nægilega góðar ákvarðanir í seríunni. Nú hefur Shams Charania, sérfræðingur The Athletic um NBA-deildina, sagt að Lakers sé að íhuga að láta Ham fara. Hann hefur nú stýrt liðinu í tvö tímabil, í fyrra fór liðið alla leið í úrslit Vesturdeildar þar sem því var sópað úr leik gegn Denver. Nú mætti það Denver í 1. umferð úrslitakeppninnar og tapaði 4-1. Lakers finish to season has left coach Darvin Ham’s future in serious peril, as some stakeholders indicate he is highly unlikely to return, sources say.What went wrong for L.A. and inside LeBron James’ future at @TheAthletic with @sam_amick, @jovanbuha: https://t.co/soHAI7QRpk— Shams Charania (@ShamsCharania) April 30, 2024 Ekki kemur fram hver gæti tekið við Lakers en orðrómar um að leikmenn hafi hætt að hlusta á Ham fyrr á þessu ári hafa orðið háværari og háværari. Í frétt á The Athletic kom fram að ónefndur leikmaður liðsins hafi sagt „við þurfum líka á þjálfun að halda.“ Forráðafólk Lakers fær nægan tíma til að hugsa sinn gang þar sem það er enn töluvert í að yfirstandandi leiktíð klárist.
Körfubolti NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira