Veikur og meiddur Doncic fór á kostum og Boston flaug áfram Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2024 07:30 Jaylen Brown með troðslu gegn Miami Heat í gærkvöld. AP/Charles Krupa Boston Celtics slógu Miami Heat út með þægilegum hætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og eru komnir í undanúrslit austurdeildarinnar. Dallas Mavericks er einum sigri frá því að slá út LA Clippers. Boston vann einvígið við Miami 4-1 og það var lítil spenna í leik liðanna í gærkvöld sem Boston vann 118-84. Boston-menn settu niður átta þrista í fyrsta leikhluta og komust í 41-23. Þeir voru 68-46 yfir í hálfleik og héldu öruggu forskoti út leikinn. Liðin skiptast þar með áfram á að slá hvort annað út í úrslitakeppninni því í fyrra var það Miami sem hafði betur. Boston and Miami have been going back and forth in the playoffs in recent years 👀The Celtics come out on top this year ☘️ pic.twitter.com/vkqtLGvKuY— SportsCenter (@SportsCenter) May 2, 2024 Derrick White og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston og engu máli skipti að Kristaps Porzingis missti af leiknum vegna meiðsla. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en meiðsli hafa gert liðinu erfitt fyrir. Næsta einvígi Boston verður við sigurliðið úr einvígi Cleveland Cavaliers og Orlando Magic, þar sem Cleveland er 3-2 yfir en liðin mætast næst á laugardaginn í Orlando. The Heat have been eliminated from the playoffs. pic.twitter.com/SXBUwHWAQF— NBA on TNT (@NBAonTNT) May 2, 2024 Í vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks 123-93 sigur á LA Clippers og eru því 3-2 yfir, en næsti leikur er í Dallas á morgun. Luka Doncic átti glimrandi leik þrátt fyrir meiðsli í hné og veikindi, og skoraði 35 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst fyrir Dallas. Doncic sagði vissulega hafa verið erfitt að spila en að adrenalínið hefði hjálpað honum. „Þegar maður er byrjaður þá vill maður gera allt sem maður getur til að liðið manns vinni. Ég vildi bara halda áfram,“ sagði Doncic. KYRIE IRVING ↗️ DANIEL GAFFORD 💥🔨 pic.twitter.com/nxY8RenpKg— NBA TV (@NBATV) May 2, 2024 Aðalstigaskorari Clippers, Kwahi Leonard, glímir einnig við hnémeiðsli og var ekki með, en þeir Paul George og Ivica Zubac skoruðu 15 stig hvor fyrir liðið. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Boston vann einvígið við Miami 4-1 og það var lítil spenna í leik liðanna í gærkvöld sem Boston vann 118-84. Boston-menn settu niður átta þrista í fyrsta leikhluta og komust í 41-23. Þeir voru 68-46 yfir í hálfleik og héldu öruggu forskoti út leikinn. Liðin skiptast þar með áfram á að slá hvort annað út í úrslitakeppninni því í fyrra var það Miami sem hafði betur. Boston and Miami have been going back and forth in the playoffs in recent years 👀The Celtics come out on top this year ☘️ pic.twitter.com/vkqtLGvKuY— SportsCenter (@SportsCenter) May 2, 2024 Derrick White og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston og engu máli skipti að Kristaps Porzingis missti af leiknum vegna meiðsla. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en meiðsli hafa gert liðinu erfitt fyrir. Næsta einvígi Boston verður við sigurliðið úr einvígi Cleveland Cavaliers og Orlando Magic, þar sem Cleveland er 3-2 yfir en liðin mætast næst á laugardaginn í Orlando. The Heat have been eliminated from the playoffs. pic.twitter.com/SXBUwHWAQF— NBA on TNT (@NBAonTNT) May 2, 2024 Í vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks 123-93 sigur á LA Clippers og eru því 3-2 yfir, en næsti leikur er í Dallas á morgun. Luka Doncic átti glimrandi leik þrátt fyrir meiðsli í hné og veikindi, og skoraði 35 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst fyrir Dallas. Doncic sagði vissulega hafa verið erfitt að spila en að adrenalínið hefði hjálpað honum. „Þegar maður er byrjaður þá vill maður gera allt sem maður getur til að liðið manns vinni. Ég vildi bara halda áfram,“ sagði Doncic. KYRIE IRVING ↗️ DANIEL GAFFORD 💥🔨 pic.twitter.com/nxY8RenpKg— NBA TV (@NBATV) May 2, 2024 Aðalstigaskorari Clippers, Kwahi Leonard, glímir einnig við hnémeiðsli og var ekki með, en þeir Paul George og Ivica Zubac skoruðu 15 stig hvor fyrir liðið.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti